Tryggvi Ingólfsson er látinn Atli Ísleifsson skrifar 7. júlí 2021 06:47 Tryggvi lenti í hestaslysi árið 2006 og lamaðist þá fyrir neðan háls vegna mænuskaða. Stöð 2 Tryggvi Ingólfsson, fyrrverandi verktaki á Hvolsvelli, er látinn, 71 árs að aldri. Tryggvi stofnaði verktakafyrirtækið Jón og Tryggvi ehf. með Jóni Óskarssyni árið 1980 og starfaði félagið til ársins 2006. Í Morgunblaðinu í morgun segir að Tryggvi hafi látist síðastliðinn mánudag. Þar segir að þeir Tryggvi og Jón hafi í gegnum árin sinnt fjölda stórra verkefna, þeirra á meðal gerð íþróttavalla í Mosfellsbæ, Laugarvatni sem og í Laugardal í Reykjavík. Tryggvi lenti í hestaslysi árið 2006 og lamaðist þá fyrir neðan háls vegna mænuskaða. Eftir að hafa dvalið á sjúkrahúsi var Tryggvi á hjúkrunarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli, allt til ársloka 2017 þegar honum var tilkynnt, að lokinni læknismeðferð í Reykjavík, að hann gæti ekki snúið aftur á Kirkjuhvol vegna skorts á faglærðu starfsfólki. Hann fékk þó að lokum að dvelja á hjúkrunardeildinni Ljósheimum á Selfossi, en mikið var fjallað um málið í fjölmiðlum á sínum tíma. Tryggvi virkur í félagsmálum, meðal annars innan Sjálfstæðisflokksins, en á níunda og tíunda áratugnum var hann um árabil í hreppsnefnd Hvolhrepps. Tryggvi gekk að eiga Elísabetu Andrésdóttur frá Vatnsdal í Fljótshlíð árið 1972 og eignuðust þau saman fjögur börn, en fyrir átti Tryggvi einn son. Andlát Rangárþing eystra Árborg Tengdar fréttir Tryggvi fær ekki að snúa aftur á Kirkjuhvol Tryggvi Ingólfsson fær ekki að snúa aftur á dvalar- og hjúkrunarheimilið Kirkjuhvol á Hvolsvelli eins og til stóð. 9. apríl 2019 22:35 Þráir að komast heim á Hvolsvöll Stuðningshópur Tryggva Ingólfssonar á Hvolsvelli hefur sett á laggirnar undirskriftalista þar sem skorað er á sveitarstjóra Rangárþings eystra og ráðherra heilbrigðisráðuneytis að finna lausn á búsetuúrræðum fyrir Tryggva. 31. janúar 2019 09:45 Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Fleiri fréttir Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður af virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Sjá meira
Í Morgunblaðinu í morgun segir að Tryggvi hafi látist síðastliðinn mánudag. Þar segir að þeir Tryggvi og Jón hafi í gegnum árin sinnt fjölda stórra verkefna, þeirra á meðal gerð íþróttavalla í Mosfellsbæ, Laugarvatni sem og í Laugardal í Reykjavík. Tryggvi lenti í hestaslysi árið 2006 og lamaðist þá fyrir neðan háls vegna mænuskaða. Eftir að hafa dvalið á sjúkrahúsi var Tryggvi á hjúkrunarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli, allt til ársloka 2017 þegar honum var tilkynnt, að lokinni læknismeðferð í Reykjavík, að hann gæti ekki snúið aftur á Kirkjuhvol vegna skorts á faglærðu starfsfólki. Hann fékk þó að lokum að dvelja á hjúkrunardeildinni Ljósheimum á Selfossi, en mikið var fjallað um málið í fjölmiðlum á sínum tíma. Tryggvi virkur í félagsmálum, meðal annars innan Sjálfstæðisflokksins, en á níunda og tíunda áratugnum var hann um árabil í hreppsnefnd Hvolhrepps. Tryggvi gekk að eiga Elísabetu Andrésdóttur frá Vatnsdal í Fljótshlíð árið 1972 og eignuðust þau saman fjögur börn, en fyrir átti Tryggvi einn son.
Andlát Rangárþing eystra Árborg Tengdar fréttir Tryggvi fær ekki að snúa aftur á Kirkjuhvol Tryggvi Ingólfsson fær ekki að snúa aftur á dvalar- og hjúkrunarheimilið Kirkjuhvol á Hvolsvelli eins og til stóð. 9. apríl 2019 22:35 Þráir að komast heim á Hvolsvöll Stuðningshópur Tryggva Ingólfssonar á Hvolsvelli hefur sett á laggirnar undirskriftalista þar sem skorað er á sveitarstjóra Rangárþings eystra og ráðherra heilbrigðisráðuneytis að finna lausn á búsetuúrræðum fyrir Tryggva. 31. janúar 2019 09:45 Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Fleiri fréttir Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður af virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Sjá meira
Tryggvi fær ekki að snúa aftur á Kirkjuhvol Tryggvi Ingólfsson fær ekki að snúa aftur á dvalar- og hjúkrunarheimilið Kirkjuhvol á Hvolsvelli eins og til stóð. 9. apríl 2019 22:35
Þráir að komast heim á Hvolsvöll Stuðningshópur Tryggva Ingólfssonar á Hvolsvelli hefur sett á laggirnar undirskriftalista þar sem skorað er á sveitarstjóra Rangárþings eystra og ráðherra heilbrigðisráðuneytis að finna lausn á búsetuúrræðum fyrir Tryggva. 31. janúar 2019 09:45