Emil og félagar unnu toppliðið - Tap hjá Adam Valur Páll Eiríksson skrifar 4. júlí 2021 18:05 Emil Pálsson spilaði síðustu 20 mínúturnar í sigri Sarpsborgar. mynd/sarpsborg08.no Emil Pálsson og liðsfélagar hans í Sarpsborg unnu frækinn 1-0 sigur á Molde í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í Skandinavíu. Molde hafði unnið fimm leiki í röð í deildinni fyrir leik sinn við Sarpsborg í dag og voru með tveggja stiga forskot á ríkjandi meistara Bödo/Glimt auk þess að eiga tvo leiki inni. Sarpsborg hafði aftur á móti tapað tveimur leikjum í röð. Emil Pálsson byrjaði á varamannabekk Sarpsborgar en kom inn á sem varamaður í stöðunni 0-0 á 68. mínútu. Aðeins sex mínútum síðar skoraði Steffen Skålevik það sem reyndist eina mark leiksins. Sarpsborg fer upp í tíunda sæti deildarinnar með 12 stig, líkt og Sandefjord, lið Viðars Ara Jónssonar en hann skoraði og lagði upp í 2-0 sigri á Stabæk fyrr í dag. Adam Örn Arnarson byrjaði í hægri bakverði Tromsö sem þurfti að þola 3-0 tap fyrir Haugesund. Adam var skipt af velli í stöðunni 2-0 á 72. mínútu. Tromsö er með níu stig í 13. sæti, tveimur stigum frá umspilssæti um fall og þremur frá fallsæti. Hólmar Örn Eyjólfsson sat allan tímann á varamannabekk Rosenborg sem gerði 2-2 jafntefli við Odd Grenland þar sem andstæðingarnir jöfnuðu undir lok leiks. Rosenborg er með 16 stig í 6. sæti deildarinnar, þremur stigum frá Evrópusæti. Í Svíþjóð spilaði Jón Guðni Fjóluson allan leikinn fyrir Hammarby sem gerði svekkjandi 1-1 jafntefli við Halmstad þar sem þeir síðarnefndu jöfnuðu leikinn í uppbótartíma. Hammarby er með 12 stig í áttunda sæti deildarinnar. Norski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Var ekki nógu ánægður með Trent Enski boltinn Fleiri fréttir Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Sjá meira
Molde hafði unnið fimm leiki í röð í deildinni fyrir leik sinn við Sarpsborg í dag og voru með tveggja stiga forskot á ríkjandi meistara Bödo/Glimt auk þess að eiga tvo leiki inni. Sarpsborg hafði aftur á móti tapað tveimur leikjum í röð. Emil Pálsson byrjaði á varamannabekk Sarpsborgar en kom inn á sem varamaður í stöðunni 0-0 á 68. mínútu. Aðeins sex mínútum síðar skoraði Steffen Skålevik það sem reyndist eina mark leiksins. Sarpsborg fer upp í tíunda sæti deildarinnar með 12 stig, líkt og Sandefjord, lið Viðars Ara Jónssonar en hann skoraði og lagði upp í 2-0 sigri á Stabæk fyrr í dag. Adam Örn Arnarson byrjaði í hægri bakverði Tromsö sem þurfti að þola 3-0 tap fyrir Haugesund. Adam var skipt af velli í stöðunni 2-0 á 72. mínútu. Tromsö er með níu stig í 13. sæti, tveimur stigum frá umspilssæti um fall og þremur frá fallsæti. Hólmar Örn Eyjólfsson sat allan tímann á varamannabekk Rosenborg sem gerði 2-2 jafntefli við Odd Grenland þar sem andstæðingarnir jöfnuðu undir lok leiks. Rosenborg er með 16 stig í 6. sæti deildarinnar, þremur stigum frá Evrópusæti. Í Svíþjóð spilaði Jón Guðni Fjóluson allan leikinn fyrir Hammarby sem gerði svekkjandi 1-1 jafntefli við Halmstad þar sem þeir síðarnefndu jöfnuðu leikinn í uppbótartíma. Hammarby er með 12 stig í áttunda sæti deildarinnar.
Norski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Var ekki nógu ánægður með Trent Enski boltinn Fleiri fréttir Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Sjá meira