Segir það hjálpa Englendingum að fara frá Wembley Valur Páll Eiríksson skrifar 2. júlí 2021 23:01 Gareth Southgate segir andlegan ferskleika vera mikilvægan á morgun. Getty Images/Marc Atkins Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, segir það muni hjálpa enska liðinu að fara frá Wembley eftir 2-0 sigur liðsins á Þýskalandi í 16-liða úrslitum mótsins. England mætir Úkraínu í 8-liða úrslitum mótsins í Róm annað kvöld. Southgate sat fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir leikinn í dag. Enska liðið hefur leikið alla leiki sína á mótinu til þessa á heimavelli, Wembley í Lundúnum, en fara nú í fyrsta sinn frá bresku höfuðborginni. Langt er síðan England hefur unnið sigur á Þýskalandi á stórmóti en Southgate segir leikmenn enska liðsins hafa tekist vel á við tilfinningarnar sem fylgdu þeim sigri. „Mér finnst leikurinn klárlega hafa tekið mikinn tilfinningalegan toll og allir nutu hans, en strax í klefanum eftir leik voru leikmennirnir farnir að tala um næsta leik og þörf þess að undirbúa sig vel.“ „Við náðum þarna að sigrast á einni áskorun en það er ekki Everest markmiðið sem við settum okkur, í raun. Við viljum byggja á þessu.“ Southgate segir þá að eftir þennan tilfinningaríka sigur á Þjóðverjum muni það koma sér vel fyrir enska liðið að komast frá Wembley. „Ég held að sálfræðilegur ferskleiki sér lykillinn. Við erum svo auðvitað með sterkan hóp að auki.“ „Í raun, fyrir okkur, er það örugglega gott að komast aðeins burt. Það hefði verið mjög erfitt, þremur dögum síðar, að endurskapa svona stemningu á Wembley.“ segir Southgate. Engir enskir áhorfendur verða í stúkunni á morgun þar sem ítölsk stjórnvöld settu ferðabann á fólk frá Bretlandi vegna risa í COVID-smitum í landinu. Leikur Englands og Úkraínu hefst klukkan 19:00 annað kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 EM. Upphitun fyrir leik hefst klukkan 18:30. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Sjá meira
Southgate sat fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir leikinn í dag. Enska liðið hefur leikið alla leiki sína á mótinu til þessa á heimavelli, Wembley í Lundúnum, en fara nú í fyrsta sinn frá bresku höfuðborginni. Langt er síðan England hefur unnið sigur á Þýskalandi á stórmóti en Southgate segir leikmenn enska liðsins hafa tekist vel á við tilfinningarnar sem fylgdu þeim sigri. „Mér finnst leikurinn klárlega hafa tekið mikinn tilfinningalegan toll og allir nutu hans, en strax í klefanum eftir leik voru leikmennirnir farnir að tala um næsta leik og þörf þess að undirbúa sig vel.“ „Við náðum þarna að sigrast á einni áskorun en það er ekki Everest markmiðið sem við settum okkur, í raun. Við viljum byggja á þessu.“ Southgate segir þá að eftir þennan tilfinningaríka sigur á Þjóðverjum muni það koma sér vel fyrir enska liðið að komast frá Wembley. „Ég held að sálfræðilegur ferskleiki sér lykillinn. Við erum svo auðvitað með sterkan hóp að auki.“ „Í raun, fyrir okkur, er það örugglega gott að komast aðeins burt. Það hefði verið mjög erfitt, þremur dögum síðar, að endurskapa svona stemningu á Wembley.“ segir Southgate. Engir enskir áhorfendur verða í stúkunni á morgun þar sem ítölsk stjórnvöld settu ferðabann á fólk frá Bretlandi vegna risa í COVID-smitum í landinu. Leikur Englands og Úkraínu hefst klukkan 19:00 annað kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 EM. Upphitun fyrir leik hefst klukkan 18:30. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Sjá meira