Heilsugæslan boðar rannsóknir á Landspítala en ekki fyrr en næstu áramót Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. júlí 2021 17:59 Þriggja mánaða uppsagnarfrestur er á samningnum við Hvidovre. BD Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu hefur ákveðið að hefja undirbúning þess að flytja rannsóknir á leghálssýnum aftur heim til Íslands, nánar tiltekið á Landspítala. Ákvörðunin er tekin í samráði við heilbrigðisráðuneytið. Í tilkynningu frá heilsugæslunni segir að hún byggist á því að Landspítalinn telji sig nú geta sinnt rannsóknunum en einnig sé verið að koma til móts við athugasemdir fagaðila og almennings. Þess ber að geta að það lá fyrir í nóvember á síðasta ári, tveimur til þremur mánuðum áður en gengið var frá samningum við Hvidovre-sjúkrahúsið, að spítalinn gæti sinnt verkefninu. Sagðist spítalinn á þeim tíma meðal annars getað tekið nánast strax við HPV-greiningum. „Áður en af flutningi verður er mikilvægt að öllum undirbúningi sé lokið og öllum nauðsynlegum forsendum fullnægt, hvort sem er HPV mælingar eða skoðun frumusýna. Embætti Landlæknis hefur metið forsendur flutnings og bent á hvaða skilyrði þarf að uppfylla til að Landspítali geti tekið að sér rannsóknir leghálssýna. Undirbúningur flutnings mun taka mið af forsendum og skilyrðum EL. Flutningur rannsókna leghálssýna verður unninn í samráði við helstu aðila sem koma að skimun leghálssýna, ss. Landspítali, sérfræðingar í kvensjúkdómum. Lögð er áhersla á að skimunarskrá verði tilbúin til notkunar enda er skimunarskrá mikilvæg og lykilatriði við allar skimanir,“ segir í tilkynningunni. Þá segir að undirbúningur hefjist nú þegar en stefnt sé að því að Landspítalinn taki við verkefninu um áramótin, „að því gefnu að unnt reynist að uppfylla allar kröfur fyrir þann tíma“. Skimun fyrir krabbameini Heilbrigðismál Heilsugæsla Landspítalinn Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Fleiri fréttir Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Sjá meira
Í tilkynningu frá heilsugæslunni segir að hún byggist á því að Landspítalinn telji sig nú geta sinnt rannsóknunum en einnig sé verið að koma til móts við athugasemdir fagaðila og almennings. Þess ber að geta að það lá fyrir í nóvember á síðasta ári, tveimur til þremur mánuðum áður en gengið var frá samningum við Hvidovre-sjúkrahúsið, að spítalinn gæti sinnt verkefninu. Sagðist spítalinn á þeim tíma meðal annars getað tekið nánast strax við HPV-greiningum. „Áður en af flutningi verður er mikilvægt að öllum undirbúningi sé lokið og öllum nauðsynlegum forsendum fullnægt, hvort sem er HPV mælingar eða skoðun frumusýna. Embætti Landlæknis hefur metið forsendur flutnings og bent á hvaða skilyrði þarf að uppfylla til að Landspítali geti tekið að sér rannsóknir leghálssýna. Undirbúningur flutnings mun taka mið af forsendum og skilyrðum EL. Flutningur rannsókna leghálssýna verður unninn í samráði við helstu aðila sem koma að skimun leghálssýna, ss. Landspítali, sérfræðingar í kvensjúkdómum. Lögð er áhersla á að skimunarskrá verði tilbúin til notkunar enda er skimunarskrá mikilvæg og lykilatriði við allar skimanir,“ segir í tilkynningunni. Þá segir að undirbúningur hefjist nú þegar en stefnt sé að því að Landspítalinn taki við verkefninu um áramótin, „að því gefnu að unnt reynist að uppfylla allar kröfur fyrir þann tíma“.
Skimun fyrir krabbameini Heilbrigðismál Heilsugæsla Landspítalinn Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Fleiri fréttir Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Sjá meira