Myndband af Henderson á hliðarlínunni í Þjóðverjaleiknum vekur lukku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2021 10:00 Jordan Henderson faðmar markaskorarana Raheem Sterling og Harry Kane í leikslok. Getty/Shaun Botterill Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, er kannski í aukahlutverki í enska landsliðinu á EM en hann hefur fengið mikið lof eftir að myndband af honum fór á flug á neitnu. Enska landsliðið komst í átta liða úrslit á Evrópumótinu í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Þjóðverjum á þriðjudaginn. Þetta var langþráður sigur hjá þeim ensku enda sá fyrsti á Þjóðverjum á stórmóti í 55 ár. Harry Kane fór langt með að innsigla sigurinn þegar hann kom enska landsliðinu í 2-0 á 86. mínútu. Harry Kane scored England's 2nd goal as Jordan Henderson waited to come on and his live reaction to the build up and finish was caught on camera. Amazing! https://t.co/rLLd5VKkRS— SPORTbible (@sportbible) June 30, 2021 Rétt áður en markið kom þá var landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate búinn að ákveða að setja Jordan Henderson inn á völlinn síðustu mínúturnar. Henderson stóð því á hliðarlínunni tilbúinn að koma inn til að landa sigri og sæti í átta liða úrslitunum. Myndavélin var á Henderson alla sókn enska liðsins sem endaði með stoðsendingu Jack Grealish og skallamarki Kane. Henderson rekur sína menn áfram í sókninni og fagnar svo markinu innilega. Hann endar svo á því að faðma Southgate landsliðsþjálfara. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið sem UEFA setti inn á EM Twittersíðu sína. When you're waiting to come on but end up celebrating a goal! @JHenderson living every moment #EURO2020 | @England pic.twitter.com/xgwtelabpD— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) June 30, 2021 Henderson komst loksins inn á völlinn stuttu síðar fyrir Declan Rice og átti þátt í því að landa þessum sögulega sigri. Henderson hefur fengið hrós fyrir frábært hugarfari hjá leikmanni sem hefur þurft að sætta sig við að dúsa á varamannabekknum alla keppnina. Þarna sýnir hann leiðtogahæfileikana sína sem Liverpool stuðningsmenn elska hann fyrir. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Sjá meira
Enska landsliðið komst í átta liða úrslit á Evrópumótinu í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Þjóðverjum á þriðjudaginn. Þetta var langþráður sigur hjá þeim ensku enda sá fyrsti á Þjóðverjum á stórmóti í 55 ár. Harry Kane fór langt með að innsigla sigurinn þegar hann kom enska landsliðinu í 2-0 á 86. mínútu. Harry Kane scored England's 2nd goal as Jordan Henderson waited to come on and his live reaction to the build up and finish was caught on camera. Amazing! https://t.co/rLLd5VKkRS— SPORTbible (@sportbible) June 30, 2021 Rétt áður en markið kom þá var landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate búinn að ákveða að setja Jordan Henderson inn á völlinn síðustu mínúturnar. Henderson stóð því á hliðarlínunni tilbúinn að koma inn til að landa sigri og sæti í átta liða úrslitunum. Myndavélin var á Henderson alla sókn enska liðsins sem endaði með stoðsendingu Jack Grealish og skallamarki Kane. Henderson rekur sína menn áfram í sókninni og fagnar svo markinu innilega. Hann endar svo á því að faðma Southgate landsliðsþjálfara. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið sem UEFA setti inn á EM Twittersíðu sína. When you're waiting to come on but end up celebrating a goal! @JHenderson living every moment #EURO2020 | @England pic.twitter.com/xgwtelabpD— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) June 30, 2021 Henderson komst loksins inn á völlinn stuttu síðar fyrir Declan Rice og átti þátt í því að landa þessum sögulega sigri. Henderson hefur fengið hrós fyrir frábært hugarfari hjá leikmanni sem hefur þurft að sætta sig við að dúsa á varamannabekknum alla keppnina. Þarna sýnir hann leiðtogahæfileikana sína sem Liverpool stuðningsmenn elska hann fyrir. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Sjá meira