Misstu hið stolna Picasso-verk í gólfið á fréttamannafundi Atli Ísleifsson skrifar 1. júlí 2021 07:59 Picasso málaði Konuhöfuð árið 1939, en það er metið á um 2,4 milljarða íslenskra króna. EPA Málverk eftir Pablo Picasso, sem kom í leitirnar á dögunum níu árum eftir að því var stolið af Listasafni Grikklands í Aþenu, féll í gólfið á blaðamannafundi grísku lögreglunnar þegar verið var að greina frá nýjustu tíðindum af rannsókn málsins. Engum trönum var fyrir að fara á blaðamannafundinum, heldur hafði verkinu, Konuhöfði, verið tyllt á mjórri rönd á borði og tiltölulega lítinn stuðning til að geta staðið. Þar var einnig að finna annað verk, Myllu, eftir hollenska listmálarann Piet Mondarian sem hafði einnig verið stolið af sama manni árið 2012. A recovered Picasso painting falls to the floor during a media presentation in Athens, Greece pic.twitter.com/jB8hYCChXU— Reuters (@Reuters) July 1, 2021 49 ára karlmaður er nú í haldi lögreglunnar, grunaður um að hafa stolið verkunum, en þau fundust í gljúfri í Keratea, um fimmtíu kílómetrum suðaustur af Aþenu. Hann stað sömuleiðis þriðja verkinu, eftir hinn ítalska Guglielmo Caccia, en hinn grunaði segir það hafa skemmst svo mikið hann hafi eytt því. Konuhöfuð er metið á um 2,4 milljarða íslenskra króna, en Picasso sjálfur færði Grikkjum verkið að gjöf árið 1949 sem þakkarvott fyrir að hafa barist gegn uppgangi nasismans á tímum seinna stríðs. Grikkland Myndlist Tengdar fréttir Fundu Picasso-verk tíu árum eftir að því var stolið Lögregla í Grikklandi hefur haft uppi á málverki eftir spænska listmálarann Pablo Picasso sem stolið var af listasafni í höfuðborginni Aþenu fyrir um tíu árum síðan. 29. júní 2021 08:53 Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fleiri fréttir Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Sjá meira
Engum trönum var fyrir að fara á blaðamannafundinum, heldur hafði verkinu, Konuhöfði, verið tyllt á mjórri rönd á borði og tiltölulega lítinn stuðning til að geta staðið. Þar var einnig að finna annað verk, Myllu, eftir hollenska listmálarann Piet Mondarian sem hafði einnig verið stolið af sama manni árið 2012. A recovered Picasso painting falls to the floor during a media presentation in Athens, Greece pic.twitter.com/jB8hYCChXU— Reuters (@Reuters) July 1, 2021 49 ára karlmaður er nú í haldi lögreglunnar, grunaður um að hafa stolið verkunum, en þau fundust í gljúfri í Keratea, um fimmtíu kílómetrum suðaustur af Aþenu. Hann stað sömuleiðis þriðja verkinu, eftir hinn ítalska Guglielmo Caccia, en hinn grunaði segir það hafa skemmst svo mikið hann hafi eytt því. Konuhöfuð er metið á um 2,4 milljarða íslenskra króna, en Picasso sjálfur færði Grikkjum verkið að gjöf árið 1949 sem þakkarvott fyrir að hafa barist gegn uppgangi nasismans á tímum seinna stríðs.
Grikkland Myndlist Tengdar fréttir Fundu Picasso-verk tíu árum eftir að því var stolið Lögregla í Grikklandi hefur haft uppi á málverki eftir spænska listmálarann Pablo Picasso sem stolið var af listasafni í höfuðborginni Aþenu fyrir um tíu árum síðan. 29. júní 2021 08:53 Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fleiri fréttir Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Sjá meira
Fundu Picasso-verk tíu árum eftir að því var stolið Lögregla í Grikklandi hefur haft uppi á málverki eftir spænska listmálarann Pablo Picasso sem stolið var af listasafni í höfuðborginni Aþenu fyrir um tíu árum síðan. 29. júní 2021 08:53