Hundruðum fugla slátrað í Tógó vegna fuglaflensu Árni Sæberg skrifar 29. júní 2021 15:51 Fuglar í Tógó hafa það ekki gott þessi dægrin. Getty/Ruslan Sidorov Fuglaflensan H5N1 kom upp í Djagblé kantónunni steinsnar frá höfuðborginni Tomé í Tógó. Yfirvöld þar í landi hafa fyrirskipað inngripsmiklar aðgerðir til að stöðva útbreiðslu flensunnar. Landbúnaðar-, umhverfis- og heilbrigðisráðherrar Tógó hafa tilkynnt að bændur á svæðinu þar sem sýkingin kom upp þurfi að slátra, brenna og greftra fugla sína. Óvíst er hversu margir fuglar munu mæta þeim örlögum. Hundruðum fugla hefur þegar verið slátrað á býlinu hvar sýkingin kom upp. Þá verður bændum einnig gert að farga eggjum, tækjum og fóðri. Ráðherrarnir hafa einnig bannað flutning alifuglakjöts innan allrar kantónunnar, rekstur alifuglamarkaða og fæðumarkaða í þrjátíu daga. Þá verður fylgst náið með heilsu þeirra sem komu í návígi við býlið hvar sýkingin kom upp. „Ráðherrarnir kalla eftir samviskusamlegri virðingu fyrir líföryggisaðgerðum á svæðinu til að hefta útbreiðslu flensunnar. Þeir hvetja bændur til að vera árvökulir og að tilkynna næsta dýraspítala um skyndilegan dauða mikils fjölda alifugla,“ segir í tilkynningu frá ráðuneytunum þremur. Grunur um fuglaflensu kom fyrst upp þann þriðja júní síðastliðinn þegar mikill fjöldi fugla lést skyndilega á alifuglabýli í Djagblé. Sýni voru send til sérhæfðrar rannsóknarstofu á Ítalíu sem staðfesti að um fuglaflensu væri að ræða. Tógó Fuglar Dýraheilbrigði Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Sjá meira
Landbúnaðar-, umhverfis- og heilbrigðisráðherrar Tógó hafa tilkynnt að bændur á svæðinu þar sem sýkingin kom upp þurfi að slátra, brenna og greftra fugla sína. Óvíst er hversu margir fuglar munu mæta þeim örlögum. Hundruðum fugla hefur þegar verið slátrað á býlinu hvar sýkingin kom upp. Þá verður bændum einnig gert að farga eggjum, tækjum og fóðri. Ráðherrarnir hafa einnig bannað flutning alifuglakjöts innan allrar kantónunnar, rekstur alifuglamarkaða og fæðumarkaða í þrjátíu daga. Þá verður fylgst náið með heilsu þeirra sem komu í návígi við býlið hvar sýkingin kom upp. „Ráðherrarnir kalla eftir samviskusamlegri virðingu fyrir líföryggisaðgerðum á svæðinu til að hefta útbreiðslu flensunnar. Þeir hvetja bændur til að vera árvökulir og að tilkynna næsta dýraspítala um skyndilegan dauða mikils fjölda alifugla,“ segir í tilkynningu frá ráðuneytunum þremur. Grunur um fuglaflensu kom fyrst upp þann þriðja júní síðastliðinn þegar mikill fjöldi fugla lést skyndilega á alifuglabýli í Djagblé. Sýni voru send til sérhæfðrar rannsóknarstofu á Ítalíu sem staðfesti að um fuglaflensu væri að ræða.
Tógó Fuglar Dýraheilbrigði Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Sjá meira