Gosóróinn minnkar: „Byrjunin á endinum?“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. júní 2021 22:36 Óróinn í gosstöðvunum við Fagradalsfjall minnkaði nokkuð í kvöld. Vísir/Vilhelm Einhverjir hafa velt því fyrir sér í kvöld hvort eldgosinu við Fagradalsfjall sé lokið. Óróinn við gosstöðvarnar féll töluvert á níunda tímanum í kvöld og hefur verið á nokkurri niðurleið en hefur fundist að nýju þegar liðið hefur á kvöldið. Uppfært klukkan 23:35: Skyggnið við gosstöðvarnar hefur ekkert skánað en náttúruvársérfræðingur segir að greina megi smáa púsla við Fagradalsfjall. Þeir komi og fari en ekki sé hægt að segja af eða á með eitt né neitt. Netverjar hafa velt fyrir sér virkninni í eldgosinu í kvöld og birtist til dæmis færsla á Facebook-síðunni Jarðfræði á Íslandi í kvöld þar sem því var velt upp hvort eldgosinu sé lokið. Þá birti Páll Einarsson, prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands, færslu fyrir stuttu þar sem hann spyr hvort þetta sé byrjun á endinum. Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir ekkert hægt að segja til um hvort gosinu sé lokið, lítið skyggni sé við fjallið og ekkert sjáist á vefmyndavélum á svæðinu. „Það er svo mikil þoka þarna að við sjáum ekkert á vefmyndavélum. Það er alveg rétt að óróinn féll þarna niður um hálf níu en svo kom hann inn klukkutíma seinna á einni stöðinni og var í smá tíma aftur niðri,“ segir Sigþrúður Ármannsdóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni. „Ég myndi ekki slátra neinu gosi að svo komnu máli. Það er ekki hægt að sjá neitt á vefmyndavélum og ekkert hægt að segja til um þetta,“ segir Sigþrúður. Í spilaranum hér að neðan má fylgjast með streymi úr vefmyndavél Vísis á Fagradalsfjalli. Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent KR-ingurinn í vörn Stjörnunnar búinn að redda flugvél fyrir 180 manns til Nice Innlent Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Grunnskólakennarar felldu kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Uppfært klukkan 23:35: Skyggnið við gosstöðvarnar hefur ekkert skánað en náttúruvársérfræðingur segir að greina megi smáa púsla við Fagradalsfjall. Þeir komi og fari en ekki sé hægt að segja af eða á með eitt né neitt. Netverjar hafa velt fyrir sér virkninni í eldgosinu í kvöld og birtist til dæmis færsla á Facebook-síðunni Jarðfræði á Íslandi í kvöld þar sem því var velt upp hvort eldgosinu sé lokið. Þá birti Páll Einarsson, prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands, færslu fyrir stuttu þar sem hann spyr hvort þetta sé byrjun á endinum. Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir ekkert hægt að segja til um hvort gosinu sé lokið, lítið skyggni sé við fjallið og ekkert sjáist á vefmyndavélum á svæðinu. „Það er svo mikil þoka þarna að við sjáum ekkert á vefmyndavélum. Það er alveg rétt að óróinn féll þarna niður um hálf níu en svo kom hann inn klukkutíma seinna á einni stöðinni og var í smá tíma aftur niðri,“ segir Sigþrúður Ármannsdóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni. „Ég myndi ekki slátra neinu gosi að svo komnu máli. Það er ekki hægt að sjá neitt á vefmyndavélum og ekkert hægt að segja til um þetta,“ segir Sigþrúður. Í spilaranum hér að neðan má fylgjast með streymi úr vefmyndavél Vísis á Fagradalsfjalli.
Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent KR-ingurinn í vörn Stjörnunnar búinn að redda flugvél fyrir 180 manns til Nice Innlent Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Grunnskólakennarar felldu kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira