Montréal staðfestir komu Róberts Orra Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. júní 2021 15:35 Róbert Orri hefur samið við CF Montréal sem spilar í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Vísir/Hulda Margrét CF Montréal hefur staðfest kaup félagsins á Róberti Orra Þorkelssyni, varnarmanni Breiðabliks og íslenska U-21 árs landsliðsins. Hann skrifar undir tveggja og hálfs árs samning við félagið sem spilar í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Róbert Orri átti gott tímabil á síðustu leiktíð í treyju Breiðabliks sem og innkoma hans í U-21 árs landslið Íslands vakti athygli. Snemma sumars var ljóst að varnarmaðurinn ungi myndi að öllum líkindum halda út í atvinnumennsku er sumarglugginn hér á landi opnaði og hefur það nú verið staðfest. .@robertorri11 est Montréalais.FR >>> https://t.co/yrLHvjqtIrEN >>> https://t.co/3GkF4zNseO#CFMTL pic.twitter.com/TP6OZQgxGn— CF Montréal (@clubdefootmtl) June 27, 2021 Hinn 19 ára gamli Róbert Orri á að fylla skarð Luis Binks sem fór frá Montréal til Bologna en bæði félög eru í eigu Saputo Inc. og fór Róbert Orri til að mynda í læknisskoðun á Ítalíu. „Við erum ánægðir með samninginn en þrátt fyrir ungan aldur hefur Róbert Orri töluverða reynslu frá Íslandi, Evrópudeildinni og með íslenska landsliðinu. Við bjóðum hann velkominn,“ sagði Oliver Renard, íþróttastjóri Montréal. Þó Montréal sé í Kanada þá leikur félagið í MLS-deildinni þar sem það situr í 9. sæti Austurdeildarinnar. Róbert Orri er örvfættur og getur leikið bæði í stöðu mið- og bakvarðar. Hann á að baki 58 leiki með Aftureldingu og Breiðablik sem og 28 leiki fyrir yngri landslið Íslands, þar af fimm fyrir U-21 árs landsliðið. Róbert Orri [nr. 16] hefur fagnað sínu síðasta marki með Blikum, í bili allavega.Vísir/Hulda Margrét Fótbolti MLS Tengdar fréttir Spenntur fyrir EM, stefnir á atvinnumennsku og segir Blika ætla sér þann stóra Róbert Orri Þorkelsson, varnarmaður Breiðabliks er einn fjögurra leikmanna sem spilar hér á landi sem er á leið á EM U21 ef marka má listann sem birtist á vef UEFA í dag. Hann ætlar sér stóra hluti á EM sem og í Pepsi Max-deildinni í sumar. 16. mars 2021 19:01 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Róbert Orri átti gott tímabil á síðustu leiktíð í treyju Breiðabliks sem og innkoma hans í U-21 árs landslið Íslands vakti athygli. Snemma sumars var ljóst að varnarmaðurinn ungi myndi að öllum líkindum halda út í atvinnumennsku er sumarglugginn hér á landi opnaði og hefur það nú verið staðfest. .@robertorri11 est Montréalais.FR >>> https://t.co/yrLHvjqtIrEN >>> https://t.co/3GkF4zNseO#CFMTL pic.twitter.com/TP6OZQgxGn— CF Montréal (@clubdefootmtl) June 27, 2021 Hinn 19 ára gamli Róbert Orri á að fylla skarð Luis Binks sem fór frá Montréal til Bologna en bæði félög eru í eigu Saputo Inc. og fór Róbert Orri til að mynda í læknisskoðun á Ítalíu. „Við erum ánægðir með samninginn en þrátt fyrir ungan aldur hefur Róbert Orri töluverða reynslu frá Íslandi, Evrópudeildinni og með íslenska landsliðinu. Við bjóðum hann velkominn,“ sagði Oliver Renard, íþróttastjóri Montréal. Þó Montréal sé í Kanada þá leikur félagið í MLS-deildinni þar sem það situr í 9. sæti Austurdeildarinnar. Róbert Orri er örvfættur og getur leikið bæði í stöðu mið- og bakvarðar. Hann á að baki 58 leiki með Aftureldingu og Breiðablik sem og 28 leiki fyrir yngri landslið Íslands, þar af fimm fyrir U-21 árs landsliðið. Róbert Orri [nr. 16] hefur fagnað sínu síðasta marki með Blikum, í bili allavega.Vísir/Hulda Margrét
Fótbolti MLS Tengdar fréttir Spenntur fyrir EM, stefnir á atvinnumennsku og segir Blika ætla sér þann stóra Róbert Orri Þorkelsson, varnarmaður Breiðabliks er einn fjögurra leikmanna sem spilar hér á landi sem er á leið á EM U21 ef marka má listann sem birtist á vef UEFA í dag. Hann ætlar sér stóra hluti á EM sem og í Pepsi Max-deildinni í sumar. 16. mars 2021 19:01 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Spenntur fyrir EM, stefnir á atvinnumennsku og segir Blika ætla sér þann stóra Róbert Orri Þorkelsson, varnarmaður Breiðabliks er einn fjögurra leikmanna sem spilar hér á landi sem er á leið á EM U21 ef marka má listann sem birtist á vef UEFA í dag. Hann ætlar sér stóra hluti á EM sem og í Pepsi Max-deildinni í sumar. 16. mars 2021 19:01