Táknrænt að breyta joggingbuxum í gönguskó Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 26. júní 2021 19:01 Ferðamenn sem leggja leið sína til landsins munu í sumar geta breytt joggingbuxunum sínum í gönguskó. Um er að ræða markaðsherferð á vegum Íslandsstofu þar sem fólk er hvatt til þess að loka tímabili takmarkana með táknrænum hætti. „Við viljum hjálpa erlendum ferðamönnum að finna aftur ævintýraþrána og með ákveðnum táknrænum hætti. Kannski helsti minnisvarði þessa erfiðu tíma eru joggingbuxurnar sem eru búnar að fylgja okkur í gegnum fjarvinnu, fjarfundum eða þegar við pöntum mat í gegnum netið,” segir Daði Guðjónsson, fagstjóri neytendamarkaðssetningar hjá Íslandsstofu. Forseti Íslands fékk fyrsta skóparið. Hann verður líklega eini Íslendingurinn sem fær skópar því aðeins ferðamenn sem framvísa flugmiða til landsins geta óskað eftir skóm, í gegnum vefsíðuna sweatpantsboots.com.Íslandsstofa Forseti Íslands fékk fyrsta parið af joggingbuxnaskónum, sem hannaðir eru af Ýr Þrastardóttur. Strax er mikil eftirspurn eftir skónum, sem verða fáanlegir frá fyrsta júlí, og í takmörkuðu upplagi. Skórnir verða einungis fyrir ferðamenn en þeir geta pantað þá í gegnum netið. Verkefni upp á einn og hálfan milljarð „Þetta eru alvöru gönguskór sem hægt er að nýta. Það er líka gaman að segja frá því að þetta er allt úr endurunnu efni og tala nú ekki um joggingbuxurnar sem hefði kannski annars lent í ruslinu,” segir Daði enn fremur. Ýr Þrastardóttir hannar skóna.Íslandsstofa Öll vinnsla við verkefnið er íslensk en gefið var út tónlistarmyndband með lagi sem er samið af Ásgeiri Orra Ásgeirssyni og Ragna Kjartansdóttir, eða Cell7, flytur það. Aðgerðin er hluti af verkefninu „Ísland - saman í sókn“ sem kostar þegar allt er talið um einn og hálfan miljarð króna. Daði segir að bundnar séu vonir við að það muni skila fleiri bókunum til landsins. Ferðamennska á Íslandi Auglýsinga- og markaðsmál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Við viljum hjálpa erlendum ferðamönnum að finna aftur ævintýraþrána og með ákveðnum táknrænum hætti. Kannski helsti minnisvarði þessa erfiðu tíma eru joggingbuxurnar sem eru búnar að fylgja okkur í gegnum fjarvinnu, fjarfundum eða þegar við pöntum mat í gegnum netið,” segir Daði Guðjónsson, fagstjóri neytendamarkaðssetningar hjá Íslandsstofu. Forseti Íslands fékk fyrsta skóparið. Hann verður líklega eini Íslendingurinn sem fær skópar því aðeins ferðamenn sem framvísa flugmiða til landsins geta óskað eftir skóm, í gegnum vefsíðuna sweatpantsboots.com.Íslandsstofa Forseti Íslands fékk fyrsta parið af joggingbuxnaskónum, sem hannaðir eru af Ýr Þrastardóttur. Strax er mikil eftirspurn eftir skónum, sem verða fáanlegir frá fyrsta júlí, og í takmörkuðu upplagi. Skórnir verða einungis fyrir ferðamenn en þeir geta pantað þá í gegnum netið. Verkefni upp á einn og hálfan milljarð „Þetta eru alvöru gönguskór sem hægt er að nýta. Það er líka gaman að segja frá því að þetta er allt úr endurunnu efni og tala nú ekki um joggingbuxurnar sem hefði kannski annars lent í ruslinu,” segir Daði enn fremur. Ýr Þrastardóttir hannar skóna.Íslandsstofa Öll vinnsla við verkefnið er íslensk en gefið var út tónlistarmyndband með lagi sem er samið af Ásgeiri Orra Ásgeirssyni og Ragna Kjartansdóttir, eða Cell7, flytur það. Aðgerðin er hluti af verkefninu „Ísland - saman í sókn“ sem kostar þegar allt er talið um einn og hálfan miljarð króna. Daði segir að bundnar séu vonir við að það muni skila fleiri bókunum til landsins.
Ferðamennska á Íslandi Auglýsinga- og markaðsmál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði