Icelandair segist ekki eiga persónugreinanlegar upptökur úr vélum sínum Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 23. júní 2021 23:17 Svo virðist sem til ágreinings hafi komið í flugi Icelandair. Þeir sem áttu þar hlut að máli vildu öll gögn fyrirtækisins um sig. vísir/vilhelm Persónuvernd hefur áminnt Icelandair fyrir að hafa tekið of langan tíma í að afgreiða beiðni einstaklinga um aðgang að öllum gögnum fyrirtækisins sem kynnu að geyma persónuupplýsingar um þá. Svo virðist sem til ágreinings hafi komið meðal einstaklinganna í flugi Icelandair og þeir viljað fá gögn Icelandair um atvikið. Þar á meðal vildu þeir fá afrit af upptökum sem kynnu að hafa verið gerðar um borð í flugvélum fyrirtækisins og skýrslur áhafna í tengslum við ágreining í tilteknu flugi. Í kvörtun þeirra til Persónuverndar í fyrra segjast þeir hafa farið þess á leit við Icelandair árið 2019 að þeim yrðu afhentar allar þær persónuupplýsingar þeirra sem fyrirtækið hefði í bókum sínum og upplýsingakerfum. Sluppu við sektir Icelandair svaraði ekki beiðninni í fyrstu. Fyrirtækið segir við Persónuvernd að það hafi meðal annars verið vegna þess að aðgangsbeiðnin hafi verið mislögð og þar með ekki verið beint til rétt starfsmanns. Icelandair sagði þá við Persónuvernd að flugfélagið myndi verða við beiðni einstaklinganna og afhenda gögnin en benti þó á að fyrirtækið ynni ekki með persónugreinanlegar skýrslur eða upptökur sem sneru að ágreiningi kvartenda vegna flugsins sem þeir voru í. Í úrskurði Persónuverndar kemur fram að Icelandair hafi á endanum orðið við beiðninni og látið einstaklingana hafa allar persónuupplýsingar sem þeir áttu rétt á. Stofnunin áminnir hins vega flugfélagið fyrir hve langan tíma það tók fyrirtækið að afgreiða beiðnina og afhenda gögnin. Icelandair var ekki sektað fyrir þetta atriði. Fréttir af flugi Icelandair Persónuvernd Mest lesið Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Fleiri fréttir „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Sjá meira
Svo virðist sem til ágreinings hafi komið meðal einstaklinganna í flugi Icelandair og þeir viljað fá gögn Icelandair um atvikið. Þar á meðal vildu þeir fá afrit af upptökum sem kynnu að hafa verið gerðar um borð í flugvélum fyrirtækisins og skýrslur áhafna í tengslum við ágreining í tilteknu flugi. Í kvörtun þeirra til Persónuverndar í fyrra segjast þeir hafa farið þess á leit við Icelandair árið 2019 að þeim yrðu afhentar allar þær persónuupplýsingar þeirra sem fyrirtækið hefði í bókum sínum og upplýsingakerfum. Sluppu við sektir Icelandair svaraði ekki beiðninni í fyrstu. Fyrirtækið segir við Persónuvernd að það hafi meðal annars verið vegna þess að aðgangsbeiðnin hafi verið mislögð og þar með ekki verið beint til rétt starfsmanns. Icelandair sagði þá við Persónuvernd að flugfélagið myndi verða við beiðni einstaklinganna og afhenda gögnin en benti þó á að fyrirtækið ynni ekki með persónugreinanlegar skýrslur eða upptökur sem sneru að ágreiningi kvartenda vegna flugsins sem þeir voru í. Í úrskurði Persónuverndar kemur fram að Icelandair hafi á endanum orðið við beiðninni og látið einstaklingana hafa allar persónuupplýsingar sem þeir áttu rétt á. Stofnunin áminnir hins vega flugfélagið fyrir hve langan tíma það tók fyrirtækið að afgreiða beiðnina og afhenda gögnin. Icelandair var ekki sektað fyrir þetta atriði.
Fréttir af flugi Icelandair Persónuvernd Mest lesið Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Fleiri fréttir „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Sjá meira