„Sussaði“ á fjölmiðlamenn fyrir síðasta dansinn Anton Ingi Leifsson skrifar 23. júní 2021 22:00 Goretzka og Löw í stuði. Alex Grimm/Getty Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, var gestur EM í dag hjá þeim Guðmundi Benediktssyni og Helenu Ólafsdóttur í kvöld. Arnar var í settinu ásamt lærisveini sínum í landsliðinu, Birki Má Sævarssyni, þar sem þeir fóru yfir leiki dagsins í síðustu umferð riðlakeppninnar á EM. Meða leikja dagsins var jafnteflisleikur Þýskalands og Ungverjalands sem endaði 2-2. Þeir þýsku voru stálheppnir að tryggja sér stig og þar með komast áfram. Staðan á þeim þýsku var til umræðu í leikslok en Joachim Löw, þjálfari, er að hætta með liðið í lok mótsins. „Ég held að það hafi ekki áhrif á þá að Löw sé að hætta. Það er bara lokamót í gangi og það er krafa um það að þeir verði Evrópumeistarar,“ „Það hefur verið mikil og skrýtin umræða. Muller, Hummels inni núna eftir að verið úti í þrjú ár. Mér fannst þetta vera eftir marsgluggann, þar sem maður frétti að hann væri að velja þá í lokahópinn, að hann væri að sussa á alla fyrir síðasta dansinn til að fá ró á hópinn frá fjölmiðlum.“ „Þetta kom þannig til mín en leikmennirnir sem eru þarna vilja bara vinna,“ sagði Arnar. Alla umræðuna má sjá hér að neðan. Klippa: EM í dag - Síðasti dansinn hjá Löw EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Svona líta 16-liða úrslitin út Síðustu leikirnir í riðlakeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu fóru fram í kvöld og því er ljóst hvaða lið mætast í sextán liða úrslitin. 23. júní 2021 20:59 Þjóðverjar áfram eftir tvær endurkomur Þýskaland er komið áfram í sextán liða úrslitin eftir 2-2 jafntefli gegn Ungverjalandi á heimavelli í Þýskalandi í kvöld. 23. júní 2021 20:53 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Sjá meira
Arnar var í settinu ásamt lærisveini sínum í landsliðinu, Birki Má Sævarssyni, þar sem þeir fóru yfir leiki dagsins í síðustu umferð riðlakeppninnar á EM. Meða leikja dagsins var jafnteflisleikur Þýskalands og Ungverjalands sem endaði 2-2. Þeir þýsku voru stálheppnir að tryggja sér stig og þar með komast áfram. Staðan á þeim þýsku var til umræðu í leikslok en Joachim Löw, þjálfari, er að hætta með liðið í lok mótsins. „Ég held að það hafi ekki áhrif á þá að Löw sé að hætta. Það er bara lokamót í gangi og það er krafa um það að þeir verði Evrópumeistarar,“ „Það hefur verið mikil og skrýtin umræða. Muller, Hummels inni núna eftir að verið úti í þrjú ár. Mér fannst þetta vera eftir marsgluggann, þar sem maður frétti að hann væri að velja þá í lokahópinn, að hann væri að sussa á alla fyrir síðasta dansinn til að fá ró á hópinn frá fjölmiðlum.“ „Þetta kom þannig til mín en leikmennirnir sem eru þarna vilja bara vinna,“ sagði Arnar. Alla umræðuna má sjá hér að neðan. Klippa: EM í dag - Síðasti dansinn hjá Löw EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Svona líta 16-liða úrslitin út Síðustu leikirnir í riðlakeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu fóru fram í kvöld og því er ljóst hvaða lið mætast í sextán liða úrslitin. 23. júní 2021 20:59 Þjóðverjar áfram eftir tvær endurkomur Þýskaland er komið áfram í sextán liða úrslitin eftir 2-2 jafntefli gegn Ungverjalandi á heimavelli í Þýskalandi í kvöld. 23. júní 2021 20:53 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Sjá meira
Svona líta 16-liða úrslitin út Síðustu leikirnir í riðlakeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu fóru fram í kvöld og því er ljóst hvaða lið mætast í sextán liða úrslitin. 23. júní 2021 20:59
Þjóðverjar áfram eftir tvær endurkomur Þýskaland er komið áfram í sextán liða úrslitin eftir 2-2 jafntefli gegn Ungverjalandi á heimavelli í Þýskalandi í kvöld. 23. júní 2021 20:53