Þórdís Kolbrún leiðir eftir fyrstu tölur Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 19. júní 2021 21:19 Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir leiðir í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi samkvæmt fyrstu tölum. Vísir/Vilhelm Fyrstu tölur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi hafa verið birtar. Þórdís Kolbrún er með flest atkvæði. Alls hafa 798 atkvæði verið talin úr flestum en ekki öllum kjördeildum. Í fyrsta sæti er Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og varaformaður flokksins, með 532 atkvæði. Í öðru sæti er Teitur Björn Einarsson, lögmaður og varaþingmaður flokksins, með 359 atkvæði í fyrsta til annað sæti. Haraldur Benediktsson, þingmaður flokksins og bóndi, er í þriðja sæti með 389 atkvæði í fyrsta til þriðja sæti. Sigríður Elín Sigurðardóttir, sjúkraflutningakona og nemi, er í fyrsta til fjórða sæti með 306 atkvæði í fyrsta til fjórða sæti. Ætlar ekki að þiggja annað sætið Haraldur Benediktsson lýsti því yfir fyrr í vikunni að hann hygðist ekki þiggja annað sæti listans, tapi hann baráttunni um oddvitasætið fyrir Þórdísi Kolbrúnu. Margar Sjálfstæðiskonur gagnrýndu þessa yfirlýsingu, þar á meðal Rósa Guðmundsdóttir. Hún sagði þetta vera sömu taktík og Haraldur hefði beitt í prófkjörinu árið 2013. Þar keppti Haraldur um oddvitasætið ásamt Eyrúnu Ingibjörgu Sigþórsdóttur og lýsti því yfir að hann tæki fyrsta sætið eða ekkert. Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Norðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Hart barist um oddvitasæti í Norðvesturkjördæmi Prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi lýkur í dag. Haraldur Benediktsson og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir gefa bæði kost á sér í oddvitasætið. 19. júní 2021 11:41 Þórdís og Haraldur etja kappi í Norðvesturkjördæmi Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi stendur nú yfir og því lýkur á laugardaginn, 19. júní. Fyrri dagur prófkjörs er í dag en Norðvesturkjördæmi er síðasta kjördæmið til þess að halda prófkjör fyrir komandi Alþingiskosningar. 16. júní 2021 14:31 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira
Alls hafa 798 atkvæði verið talin úr flestum en ekki öllum kjördeildum. Í fyrsta sæti er Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og varaformaður flokksins, með 532 atkvæði. Í öðru sæti er Teitur Björn Einarsson, lögmaður og varaþingmaður flokksins, með 359 atkvæði í fyrsta til annað sæti. Haraldur Benediktsson, þingmaður flokksins og bóndi, er í þriðja sæti með 389 atkvæði í fyrsta til þriðja sæti. Sigríður Elín Sigurðardóttir, sjúkraflutningakona og nemi, er í fyrsta til fjórða sæti með 306 atkvæði í fyrsta til fjórða sæti. Ætlar ekki að þiggja annað sætið Haraldur Benediktsson lýsti því yfir fyrr í vikunni að hann hygðist ekki þiggja annað sæti listans, tapi hann baráttunni um oddvitasætið fyrir Þórdísi Kolbrúnu. Margar Sjálfstæðiskonur gagnrýndu þessa yfirlýsingu, þar á meðal Rósa Guðmundsdóttir. Hún sagði þetta vera sömu taktík og Haraldur hefði beitt í prófkjörinu árið 2013. Þar keppti Haraldur um oddvitasætið ásamt Eyrúnu Ingibjörgu Sigþórsdóttur og lýsti því yfir að hann tæki fyrsta sætið eða ekkert.
Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Norðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Hart barist um oddvitasæti í Norðvesturkjördæmi Prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi lýkur í dag. Haraldur Benediktsson og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir gefa bæði kost á sér í oddvitasætið. 19. júní 2021 11:41 Þórdís og Haraldur etja kappi í Norðvesturkjördæmi Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi stendur nú yfir og því lýkur á laugardaginn, 19. júní. Fyrri dagur prófkjörs er í dag en Norðvesturkjördæmi er síðasta kjördæmið til þess að halda prófkjör fyrir komandi Alþingiskosningar. 16. júní 2021 14:31 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira
Hart barist um oddvitasæti í Norðvesturkjördæmi Prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi lýkur í dag. Haraldur Benediktsson og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir gefa bæði kost á sér í oddvitasætið. 19. júní 2021 11:41
Þórdís og Haraldur etja kappi í Norðvesturkjördæmi Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi stendur nú yfir og því lýkur á laugardaginn, 19. júní. Fyrri dagur prófkjörs er í dag en Norðvesturkjördæmi er síðasta kjördæmið til þess að halda prófkjör fyrir komandi Alþingiskosningar. 16. júní 2021 14:31