Bólusetning á pari og engir aukaskammtar í dag Vésteinn Örn Pétursson skrifar 15. júní 2021 14:32 Bólusetningardagurinn var að renna sitt skeið þegar blaðamaður tók stöðuna í Laugardalshöll. Vísir/Vilhelm Ekki verður hægt að mæta í Laugardalshöll í dag og fá bóluefni Pfizer gegn kórónuveirunni án þess að vera með boðun. Þetta segir Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Þegar fréttastofa náði tali af henni voru um 400 skammtar af bóluefninu ónotaðir. Þá átti eftir að bólusetja um 200 manns inni í höllinni og enn var einhver fjöldi boðaðra í röð fyrir utan. „Við erum hætt að hleypa inn og það verða engir aukaskammtar,“ segir Ragnheiður en undanfarið hefur stundum verið hægt að fara í bólusetningu seinnipart dags án þess að vera með boðun, þegar mæting hefur verið dræm. Þannig var það til að mynda í gær, þegar bólusett var með bóluefni Janssen, sem gekk þó allt út á endanum. Ragnheiður segir að bólusetning hafi um það bil verið á pari, það er að segja að sá fjöldi sem búist var við hafi mætt, þó einhverjir sem fengu boðun í dag kunni að sitja eftir með sárt ennið og enga bólusetningu í dag. Réttur þeirra til bólusetningar fellur þó ekki niður, heldur helst hann áfram og viðkomandi geta framvísað strikamerki sínu næst þegar bólusett er með bóluefni Pfizer. Á morgun verður bólusett með bóluefni Moderna á höfuðborgarsvæðinu, og er um seinni bólusetningu að ræða auk bólusetningar hópa sem dregnir voru af handahóf. Á morgun er röðin komin að körlum fæddum 1982. Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira
Þetta segir Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Þegar fréttastofa náði tali af henni voru um 400 skammtar af bóluefninu ónotaðir. Þá átti eftir að bólusetja um 200 manns inni í höllinni og enn var einhver fjöldi boðaðra í röð fyrir utan. „Við erum hætt að hleypa inn og það verða engir aukaskammtar,“ segir Ragnheiður en undanfarið hefur stundum verið hægt að fara í bólusetningu seinnipart dags án þess að vera með boðun, þegar mæting hefur verið dræm. Þannig var það til að mynda í gær, þegar bólusett var með bóluefni Janssen, sem gekk þó allt út á endanum. Ragnheiður segir að bólusetning hafi um það bil verið á pari, það er að segja að sá fjöldi sem búist var við hafi mætt, þó einhverjir sem fengu boðun í dag kunni að sitja eftir með sárt ennið og enga bólusetningu í dag. Réttur þeirra til bólusetningar fellur þó ekki niður, heldur helst hann áfram og viðkomandi geta framvísað strikamerki sínu næst þegar bólusett er með bóluefni Pfizer. Á morgun verður bólusett með bóluefni Moderna á höfuðborgarsvæðinu, og er um seinni bólusetningu að ræða auk bólusetningar hópa sem dregnir voru af handahóf. Á morgun er röðin komin að körlum fæddum 1982.
Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira