Lífið

Brynhildur og Matthías flott saman

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Brynhildur og Matthías eru nýtt par.
Brynhildur og Matthías eru nýtt par. Samsett mynd

Tónlistarmaðurinn og dramatúrgurinn Matthías Tryggvi Haraldsson og söng- og leikkonan Brynhildur Karlsdóttir eru nýtt par.

Ásdís Olsen móðir Brynhildar birti fallega mynd af parinu á Facebook. 

Hatara meðlimurinn Matthías er þessa stundina dramatúrgur fyrir sýninguna Ekkert er sorglegra en manneskjan, sem sópaði til sín tilnefningum til Grímunnar í ár. Um er að ræða áhugaverða samtímaóperu, en til stendur að bæta við aukasýningum í haust.  Brynhildur er meðal annars meðlimur Kvikindi og í hljómsveitinni Hórmónar. Brynhildur frumsýndi á dögunum nýtt myndband við lagið Ókei, en það má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. 


Tengdar fréttir

Stjörnurnar mættu á Hatrið

Heimildamyndin A Song Called Hate, Hatrið á íslensku, var forsýnd með pompi og prakt í Háskólabíói í gærkvöld og mættu þónokkuð margir á sýninguna. Myndin segir frá Eurovisiongjörningi Hatara árið 2019 og því sem gerðist á bak við tjöldin í Ísrael og Palestínu.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.