„Það getur verið mikið átak að gefa eftir og treysta“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. júní 2021 18:32 Tónlistarkonan Lára Rúnars hefur gefið út sex sólóplötur. Kristín Pétursdóttir Lára Rúnars var að senda frá sér lagið Landamæri sem hún syngur með manninum sínum Arnari Gíslasyni, best þekktur sem einn fremsti trommuleikari landsins. Hann hefur unnið meðal annars með Mugison, Jónasi Sig, Ensími og Dr.Spock. „Landamæri fjallar um fegurð þess að opna hjartað og vegferðina þangað, um breiskleika mannsins og hvað það getur verið mikið átak að gefa eftir og treysta,“ segir Lára um lagið. „Ég græt milljón tárum og ég græt allan himininn. Ég græt það sem ég get ekki stjórnað, það sem ég hef elskað og misst eða aldrei átt. Ég hef skapað á milljón árum landamærin umhverfis mig.“ Lagið vann Lára með upptökustjóranum Arnari Guðjónssyni (Warmland, Leaves) en þau eru nú að leggja lokahönd á komandi breiðskífu Láru. Lagið Landamæri má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Lára Rúnars - Landamæri Lára er tónlistarkona, frumkvöðull og meðferðaraðili. Hún er stofnandi og eigandi af ANDAGIFT // INSPIRE sem er vettvangur fyrir sköpun, samfélag og heilun. Lára er jógakennari, hljóðheilari og nemi í NA- Shamanisma. Kristín Pétursdóttir Hún er með meistaragráðu í Kynjafræðum og er einn stofnanda KÍTÓN, félags kvenna í tónlist en Lára gegndi þar bæði formennsku og varaformennsku fyrstu ár félagsins. Lára hefur gefið út sex sólóplötur og fékk íslensku tónlistarverðlaunin fyrir lag sitt Altari árið 2020. Lára er annar meðlimur hljómsveitarinnar SILVRA, ásamt Arnari Guðjónssyni, en tónlist SILVRU er meðal annars spiluð í Retreat Spa Bláa Lónsins. Tónlist Tengdar fréttir Tvær sýningar fá sjö tilnefningar til Grímunnar Sýningarnar Vertu Úlfur og Ekkert er sorglegra en manneskjan hljóta flestar tilnefningar Grímunnar, íslensku sviðslistaverðlaunanna, í ár eða sjö tilnefningar hvor. Næstflestar tilnefningar hlýtur Haukur og Lilja – Opnun eftir Elísabetu Kristínu Jökulsdóttur. 8. júní 2021 20:02 Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 úthlutar 7.8 milljónum í styrkjum til listamanna Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 hefur í samvinnu við STEF úthlutað 7.800.000 kr. en alls hlutu 42 listamenn styrk að þessu sinni. Meðal þeirra sem hlutu hæstu styrkina voru Moses Hightower, Auður, Árstíðir, BSÍ, Elín Ey, Flóni, Helgi Sæmundur, Svala Björgvins, Ragnheiður Gröndal, Mr. Silla og Valdimar. 14. ágúst 2020 13:42 Mest lesið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
„Landamæri fjallar um fegurð þess að opna hjartað og vegferðina þangað, um breiskleika mannsins og hvað það getur verið mikið átak að gefa eftir og treysta,“ segir Lára um lagið. „Ég græt milljón tárum og ég græt allan himininn. Ég græt það sem ég get ekki stjórnað, það sem ég hef elskað og misst eða aldrei átt. Ég hef skapað á milljón árum landamærin umhverfis mig.“ Lagið vann Lára með upptökustjóranum Arnari Guðjónssyni (Warmland, Leaves) en þau eru nú að leggja lokahönd á komandi breiðskífu Láru. Lagið Landamæri má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Lára Rúnars - Landamæri Lára er tónlistarkona, frumkvöðull og meðferðaraðili. Hún er stofnandi og eigandi af ANDAGIFT // INSPIRE sem er vettvangur fyrir sköpun, samfélag og heilun. Lára er jógakennari, hljóðheilari og nemi í NA- Shamanisma. Kristín Pétursdóttir Hún er með meistaragráðu í Kynjafræðum og er einn stofnanda KÍTÓN, félags kvenna í tónlist en Lára gegndi þar bæði formennsku og varaformennsku fyrstu ár félagsins. Lára hefur gefið út sex sólóplötur og fékk íslensku tónlistarverðlaunin fyrir lag sitt Altari árið 2020. Lára er annar meðlimur hljómsveitarinnar SILVRA, ásamt Arnari Guðjónssyni, en tónlist SILVRU er meðal annars spiluð í Retreat Spa Bláa Lónsins.
Tónlist Tengdar fréttir Tvær sýningar fá sjö tilnefningar til Grímunnar Sýningarnar Vertu Úlfur og Ekkert er sorglegra en manneskjan hljóta flestar tilnefningar Grímunnar, íslensku sviðslistaverðlaunanna, í ár eða sjö tilnefningar hvor. Næstflestar tilnefningar hlýtur Haukur og Lilja – Opnun eftir Elísabetu Kristínu Jökulsdóttur. 8. júní 2021 20:02 Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 úthlutar 7.8 milljónum í styrkjum til listamanna Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 hefur í samvinnu við STEF úthlutað 7.800.000 kr. en alls hlutu 42 listamenn styrk að þessu sinni. Meðal þeirra sem hlutu hæstu styrkina voru Moses Hightower, Auður, Árstíðir, BSÍ, Elín Ey, Flóni, Helgi Sæmundur, Svala Björgvins, Ragnheiður Gröndal, Mr. Silla og Valdimar. 14. ágúst 2020 13:42 Mest lesið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Tvær sýningar fá sjö tilnefningar til Grímunnar Sýningarnar Vertu Úlfur og Ekkert er sorglegra en manneskjan hljóta flestar tilnefningar Grímunnar, íslensku sviðslistaverðlaunanna, í ár eða sjö tilnefningar hvor. Næstflestar tilnefningar hlýtur Haukur og Lilja – Opnun eftir Elísabetu Kristínu Jökulsdóttur. 8. júní 2021 20:02
Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 úthlutar 7.8 milljónum í styrkjum til listamanna Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 hefur í samvinnu við STEF úthlutað 7.800.000 kr. en alls hlutu 42 listamenn styrk að þessu sinni. Meðal þeirra sem hlutu hæstu styrkina voru Moses Hightower, Auður, Árstíðir, BSÍ, Elín Ey, Flóni, Helgi Sæmundur, Svala Björgvins, Ragnheiður Gröndal, Mr. Silla og Valdimar. 14. ágúst 2020 13:42