Eriksen tjáir sig í fyrsta sinn eftir hjartastoppið: Ég mun ekki gefast upp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júní 2021 08:25 Liðsfélagar Christian Eriksen kalla á hjálp eftir að hann hneig niður. AP/Martin Meissner Danski knattspyrnumaðurinn Christian Eriksen hefur tjáð sig í fyrsta sinn opinberlega eftir að hann hné niður eftir hjartastopp í leik Dana og Finna en danski miðjumaðurinn var síðan lífgaður við niðri á vellinum. Eriksen var fluttur á sjúkrahús og hefur verið þar síðan. Leikurinn var kláraður eftir að fréttist af því að líðan danska landsliðsmannsins væri stöðug. Thank you, I won't give up. I want to understand what's happened...'Such a relief to hear Eriksen is feeling better now - get well soon, Christian! #EURO2020 https://t.co/6p8zxYc4C8— GiveMeSport Football (@GMS__Football) June 14, 2021 Ítalska blaðið Gazzetta dello Sport var fyrst til að fá viðbrögð frá leikmanninum sjálfum eftir atvikið hræðilega á laugardaginn. „Takk fyrir öll. Ég mun ekki gefast upp,“ sagði Christian Eriksen við blaðamann Gazzetta dello Sport í gegnum umboðsmann sinn. Christian Eriksen to Gazzetta dello Sport: "Thank you, I won't give up. I feel better now - but I want to understand what's happened. I want to say thank you all for what you did for me". Eriksen was talking to his manager who reported Chris sentences from the hospital. pic.twitter.com/anWUjcbEtP— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 13, 2021 „Mér líður betur núna en ég vil komast að því hvað gerðist eiginlega,“ sagði Eriksen. „Ég vil þakka fyrir allt sem þið gerðuð fyrir mig,“ bætti Eriksen við að lokum. Gazzetta dello Sport sló upp þessu stutta viðtali á forsíð sinni í morgun en Eriksen er leikmaður ítölsku meistarana í Internazionale. Besta fyrirsögnin var kannski á forsíðu Ekstra bladet en hún var: „Danmörk tapaði en lífið vann“ EM 2020 í fótbolta Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Eriksen var fluttur á sjúkrahús og hefur verið þar síðan. Leikurinn var kláraður eftir að fréttist af því að líðan danska landsliðsmannsins væri stöðug. Thank you, I won't give up. I want to understand what's happened...'Such a relief to hear Eriksen is feeling better now - get well soon, Christian! #EURO2020 https://t.co/6p8zxYc4C8— GiveMeSport Football (@GMS__Football) June 14, 2021 Ítalska blaðið Gazzetta dello Sport var fyrst til að fá viðbrögð frá leikmanninum sjálfum eftir atvikið hræðilega á laugardaginn. „Takk fyrir öll. Ég mun ekki gefast upp,“ sagði Christian Eriksen við blaðamann Gazzetta dello Sport í gegnum umboðsmann sinn. Christian Eriksen to Gazzetta dello Sport: "Thank you, I won't give up. I feel better now - but I want to understand what's happened. I want to say thank you all for what you did for me". Eriksen was talking to his manager who reported Chris sentences from the hospital. pic.twitter.com/anWUjcbEtP— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 13, 2021 „Mér líður betur núna en ég vil komast að því hvað gerðist eiginlega,“ sagði Eriksen. „Ég vil þakka fyrir allt sem þið gerðuð fyrir mig,“ bætti Eriksen við að lokum. Gazzetta dello Sport sló upp þessu stutta viðtali á forsíð sinni í morgun en Eriksen er leikmaður ítölsku meistarana í Internazionale. Besta fyrirsögnin var kannski á forsíðu Ekstra bladet en hún var: „Danmörk tapaði en lífið vann“
EM 2020 í fótbolta Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira