„Birta yfir samfélaginu“ Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 13. júní 2021 19:31 Frá bólusetningu í Laugardalshöll í Reykjavík en búið er að bólusetja stóran hluta landsmanna. Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir efnahagssamdráttinn vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar hafa verið minni hér á landi en spáð var. Tekið sé að birta yfir samfélaginu á ný og á hún von á snarpri viðspyrnu þegar faraldrinum lýkur. Tvö hundruð og fimmtán þúsund Íslendingar hafa verið bólusettir að minnsta kosti einu sinni gegn kórónuveirunni. Stjórnvöld stefna að því að vera 25. júní búin að bjóða öllum Íslendingum 16 ára og eldri að koma í bólusetningu. „Okkur hefur gengið vel að bólusetja og Ísland stendur mjög framarlega núna í alþjóðlegum samanburði. Þegar kemur að fullum bólusetningum þá erum við fremst Norðurlanda og stöndum mjög vel í samanburði við aðrar þjóðir. Hins vegar erum við ekki komin á leiðarenda. Við megum ekki gleyma því. Þetta er eins og langhlaup,“ segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Í næstu viku verður afléttingu samkomutakmarkanna haldið áfram þegar þrjú hundruð manns mega koma saman. „Við erum ekki komin með hjarðónæmi. Þannig að við verðum áfram að gæta okkar og vanda okkur mjög vel í öllum okkar aðgerðum en maður skynjar það að það er svona að birta yfir samfélaginu. Nú verður ákveðnum takmörkunum aflétt í næstu viku. Ég ítreka það að fólk haldi áfram að fara varlega og passa upp á sig en þetta er allt að koma.“ Katrín segir efnahagsleg áhrif faraldursins jafnframt minni en menn áttu von á. „Það sem við erum að sjá er að samdrátturinn var minni en spáð var. Við erum í raun og veru stödd þar að ég tel fulla ástæðu til að viðspyrna geti orðið mjög snörp þegar að faraldrinum lýkur.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Þórólfur óttast misskilning um lok faraldurs Þórólfur Guðnason segir ótímabært að ráðast í mikla tilslökun á fjöldatakmörkunum en að slaka megi verulega á fjarlægðartakmörkunum. 12. júní 2021 16:28 Þeir sem ekki treysta sér inn eru bólusettir í bílum sínum Búist er við að allir sem eiga eftir að fá seinni bólusetningu með AstraZeneca hér á landi fái hana í lok júní en þá er von á um tuttugu þúsundum skömmtum af bóluefninu. 12. júní 2021 13:52 Þrjú hundruð manna samkomutakmarkanir og eins metra regla frá 15. júní Samkomutakmarkanir munu miðast við þrjú hundruð manns frá 15. júní næstkomandi og þá kemur eins metra regla í stað tveggja metra reglu. Reglugerðin mun gilda í tvær vikur, til 29. júní, en stefnt er að því að búið verði að aflétta öllum takmörkunum innanlands um næstu mánaðamót. 11. júní 2021 10:13 Mest lesið Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent „Málið er fast“ Innlent Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Sjá meira
Tvö hundruð og fimmtán þúsund Íslendingar hafa verið bólusettir að minnsta kosti einu sinni gegn kórónuveirunni. Stjórnvöld stefna að því að vera 25. júní búin að bjóða öllum Íslendingum 16 ára og eldri að koma í bólusetningu. „Okkur hefur gengið vel að bólusetja og Ísland stendur mjög framarlega núna í alþjóðlegum samanburði. Þegar kemur að fullum bólusetningum þá erum við fremst Norðurlanda og stöndum mjög vel í samanburði við aðrar þjóðir. Hins vegar erum við ekki komin á leiðarenda. Við megum ekki gleyma því. Þetta er eins og langhlaup,“ segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Í næstu viku verður afléttingu samkomutakmarkanna haldið áfram þegar þrjú hundruð manns mega koma saman. „Við erum ekki komin með hjarðónæmi. Þannig að við verðum áfram að gæta okkar og vanda okkur mjög vel í öllum okkar aðgerðum en maður skynjar það að það er svona að birta yfir samfélaginu. Nú verður ákveðnum takmörkunum aflétt í næstu viku. Ég ítreka það að fólk haldi áfram að fara varlega og passa upp á sig en þetta er allt að koma.“ Katrín segir efnahagsleg áhrif faraldursins jafnframt minni en menn áttu von á. „Það sem við erum að sjá er að samdrátturinn var minni en spáð var. Við erum í raun og veru stödd þar að ég tel fulla ástæðu til að viðspyrna geti orðið mjög snörp þegar að faraldrinum lýkur.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Þórólfur óttast misskilning um lok faraldurs Þórólfur Guðnason segir ótímabært að ráðast í mikla tilslökun á fjöldatakmörkunum en að slaka megi verulega á fjarlægðartakmörkunum. 12. júní 2021 16:28 Þeir sem ekki treysta sér inn eru bólusettir í bílum sínum Búist er við að allir sem eiga eftir að fá seinni bólusetningu með AstraZeneca hér á landi fái hana í lok júní en þá er von á um tuttugu þúsundum skömmtum af bóluefninu. 12. júní 2021 13:52 Þrjú hundruð manna samkomutakmarkanir og eins metra regla frá 15. júní Samkomutakmarkanir munu miðast við þrjú hundruð manns frá 15. júní næstkomandi og þá kemur eins metra regla í stað tveggja metra reglu. Reglugerðin mun gilda í tvær vikur, til 29. júní, en stefnt er að því að búið verði að aflétta öllum takmörkunum innanlands um næstu mánaðamót. 11. júní 2021 10:13 Mest lesið Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent „Málið er fast“ Innlent Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Sjá meira
Þórólfur óttast misskilning um lok faraldurs Þórólfur Guðnason segir ótímabært að ráðast í mikla tilslökun á fjöldatakmörkunum en að slaka megi verulega á fjarlægðartakmörkunum. 12. júní 2021 16:28
Þeir sem ekki treysta sér inn eru bólusettir í bílum sínum Búist er við að allir sem eiga eftir að fá seinni bólusetningu með AstraZeneca hér á landi fái hana í lok júní en þá er von á um tuttugu þúsundum skömmtum af bóluefninu. 12. júní 2021 13:52
Þrjú hundruð manna samkomutakmarkanir og eins metra regla frá 15. júní Samkomutakmarkanir munu miðast við þrjú hundruð manns frá 15. júní næstkomandi og þá kemur eins metra regla í stað tveggja metra reglu. Reglugerðin mun gilda í tvær vikur, til 29. júní, en stefnt er að því að búið verði að aflétta öllum takmörkunum innanlands um næstu mánaðamót. 11. júní 2021 10:13