Sprengisandur: Endurreisn ferðaþjónustunnar, breytilegir vextir á lánum og dómstóll götunnar Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 13. júní 2021 09:31 Sprengisandur hefst klukkan 10. Margt verður rætt í þjóðmálaþættinum Sprengisandi í dag en þátturinn er sem fyrr á Bylgjunni klukkan tíu. Kristján Kristjánsson mun byrja á því að ræða við Höllu Gunnarsdóttur, framkvæmdastjóra ASÍ, og Bjarnheiði Halldórsdóttur, formann SAF, um endurreisn ferðaþjónustunnar. Fyrir liggur ályktun ASÍ um að ekki megi endurreisa ferðaþjónustuna með láglaunastefnu og hins vegar hugmynd SAF og SA um að atvinnuleysistryggingar séu svo rausnarlear að margir vilji frekar njóta þeirra en þiggja störf í boði. Af þeim munu Katrín Júlíusdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja, og Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna taka við keflinu. Neytendasamtökin ætla að láta á það reyna að fara með lögmæti lána með breytilega vexti fyrir dóm vegna skilmála lánanna, sem samtökin telja einhliða og ógagnsæja og munu Katrín og Breki ræða málið. Þá mæta Einar Gautur Steingrímsson lögmaður og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir þingmaður Viðreisnar og lögfræðingur og munu þau ræða dómstól götunnar í kynferðisbrotamálum, traust á dómstólum, gerendameðvirkni og all sem þessum málaflokki fylgir. Í lok þáttarins mæta Guðmundur Andri Thorsson og Gunnar Smári Egilsson til að ræða stöðu stjórnmála í landinu og umræður, hvað muni vera efst á baugi fram á haust og hvort megi búast við sömu ríkisstjórn aftur að loknum Alþingiskosningum. Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að neðan. Sprengisandur Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Fleiri fréttir Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Sjá meira
Fyrir liggur ályktun ASÍ um að ekki megi endurreisa ferðaþjónustuna með láglaunastefnu og hins vegar hugmynd SAF og SA um að atvinnuleysistryggingar séu svo rausnarlear að margir vilji frekar njóta þeirra en þiggja störf í boði. Af þeim munu Katrín Júlíusdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja, og Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna taka við keflinu. Neytendasamtökin ætla að láta á það reyna að fara með lögmæti lána með breytilega vexti fyrir dóm vegna skilmála lánanna, sem samtökin telja einhliða og ógagnsæja og munu Katrín og Breki ræða málið. Þá mæta Einar Gautur Steingrímsson lögmaður og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir þingmaður Viðreisnar og lögfræðingur og munu þau ræða dómstól götunnar í kynferðisbrotamálum, traust á dómstólum, gerendameðvirkni og all sem þessum málaflokki fylgir. Í lok þáttarins mæta Guðmundur Andri Thorsson og Gunnar Smári Egilsson til að ræða stöðu stjórnmála í landinu og umræður, hvað muni vera efst á baugi fram á haust og hvort megi búast við sömu ríkisstjórn aftur að loknum Alþingiskosningum. Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að neðan.
Sprengisandur Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Fleiri fréttir Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent