„Grín að láta Suarez fara“ Anton Ingi Leifsson skrifar 11. júní 2021 23:01 Suarez þakkaði traustið með spænskum meistaratitli hjá Atletico. Angel Martinez/Getty Images Jordi Alba, bakvörður Barcelona, skilur ekkert í forráðamönnum Barcelona að hafa látið Luis Suarez fara frá félaginu síðasta sumar en Úrúgvæinn skipti til Atletico Madrid. Eftir mörg frábær ár hjá Barcelona var Suarez seldur frá Barcelona þar sem krafta hans var ekki lengur óskað hjá Börsungum. Hann þakkaði traustið í Atletico og vann spænsku deildina með liðinu og Alba skilur ekkert í forráðamönnum Barca. „Það var grín að láta Suarez fara. Hann var einn af þeim sem gaf Barcelona mikið og þeir létu hann nánast fara fyrir ekkert. Og það til erkifjendanna í Atletico,“ sagði Alba. „Og sjáiði. Þeir unnu deildina með hann innanborðs. Fyrir utan það að við erum vinir, hvar finnurðu framherja eins og hann? Það er erfitt, þrátt fyrir að það séu aðrir góðir leikmenn.“ „Hann vann deildina og þaggaði niður í mörgum. Síðasta árið hans hjá Barcelona var ekki auðvelt en hann fékk tækifærið að þagga niður í fólki.“ „Ég get sagt ykkur að það var magnað andrúmsloft í Barcelona með Luis. Hann er liðsfélagi sem leggur mikið á sig og það var gott fyrir hópinn. Tölurnar hans tala sínu máli,“ bæti Alba við. "Es un jugador que le dio muchísimo al Barcelona", señaló Jordi Alba sobre Luis Suárez.El lateral español criticó la decisión dirigencial de dejar ir al delantero uruguayo en el 2020.https://t.co/cps0CuKpIM— ESPN Uruguay (@ESPNUruguay) June 11, 2021 Spænski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Fleiri fréttir Úr ensku boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Sjá meira
Eftir mörg frábær ár hjá Barcelona var Suarez seldur frá Barcelona þar sem krafta hans var ekki lengur óskað hjá Börsungum. Hann þakkaði traustið í Atletico og vann spænsku deildina með liðinu og Alba skilur ekkert í forráðamönnum Barca. „Það var grín að láta Suarez fara. Hann var einn af þeim sem gaf Barcelona mikið og þeir létu hann nánast fara fyrir ekkert. Og það til erkifjendanna í Atletico,“ sagði Alba. „Og sjáiði. Þeir unnu deildina með hann innanborðs. Fyrir utan það að við erum vinir, hvar finnurðu framherja eins og hann? Það er erfitt, þrátt fyrir að það séu aðrir góðir leikmenn.“ „Hann vann deildina og þaggaði niður í mörgum. Síðasta árið hans hjá Barcelona var ekki auðvelt en hann fékk tækifærið að þagga niður í fólki.“ „Ég get sagt ykkur að það var magnað andrúmsloft í Barcelona með Luis. Hann er liðsfélagi sem leggur mikið á sig og það var gott fyrir hópinn. Tölurnar hans tala sínu máli,“ bæti Alba við. "Es un jugador que le dio muchísimo al Barcelona", señaló Jordi Alba sobre Luis Suárez.El lateral español criticó la decisión dirigencial de dejar ir al delantero uruguayo en el 2020.https://t.co/cps0CuKpIM— ESPN Uruguay (@ESPNUruguay) June 11, 2021
Spænski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Fleiri fréttir Úr ensku boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Sjá meira