Stjórnvöld koma hvergi nálægt nýrri skimunarstöð við flugvöllinn Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 10. júní 2021 13:53 Öryggismiðstöðin og rannsóknarstofan Sameind reka skimunarstöðina. aðsend Ný einkarekin skimunarstöð fyrir Covid-19 hefur verið opnuð í Reykjanesbæ, skammt frá flugvellinum. Hún er sérstaklega hugsuð fyrir ferðamenn sem þurfa að fara í sýnatöku fyrir brottför úr landinu. Þar verða notuð skyndipróf sem gefa niðurstöðu á fimmtán mínútum. Hver sem er getur þó bókað tíma þar en hvert próf kostar 6.900 krónur. Stjórnvöld koma ekki nálægt rekstri skimunarstöðvarinnar en hana reka rannsóknarstofan sameind og fyrirtækið Öryggismiðstöðin. Að sögn Ómars Arnar Jónssonar, markaðsstjóra Öryggismiðstöðvarinnar, hefur fyrirtækið aðstoðað heilsugæsluna við skimanir og mun halda því áfram en opnar nú nýja stöð á eigin vegum. Stroka í nef en ekki í kok Prófin sem verða notuð kallast Antigen-próf en þau eiga að skila nákvæmri niðurstöðu á aðeins fimmtán mínútum. Ómar Örn segir að nákvæmni niðurstaðna úr prófunum sé tæplega 99 prósent. Hér á landi hafa svokölluð PCR-próf aðallega verið notuð en mun lengri tíma tekur að greina þau. Prófin eru framkvæmd með stroku í nef en ekki í nef og kok eins og PCR-prófin. Siemens framleiðir skyndiprófin. Fimmtán mínútur og voilà!aðsend Skimunarstöðin var opnuð í húsnæði Aðaltorgs við Aðalgötu 60 í Reykjanesbæ, skammt frá flugvellinum. Hún er aðallega hugsuð fyrir þá sem eru á leið á flugvöllinn en verða að sýna fram á að þeir hafi greinst neikvæðir fyrir Covid-19 fyrir brottför. Skyndiprófin er að sögn Ómars metin fullgild erlendis og getur fólk sýnt neikvæða niðurstöðu úr Antigen-prófi eins og PCR-prófi til að fá að ferðast milli landa. Tími í skimun hjá Öryggismiðstöðinni er bókaður á vefsíðu Öryggismiðstöðvarinnar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Keflavíkurflugvöllur Reykjanesbær Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Sjá meira
Hver sem er getur þó bókað tíma þar en hvert próf kostar 6.900 krónur. Stjórnvöld koma ekki nálægt rekstri skimunarstöðvarinnar en hana reka rannsóknarstofan sameind og fyrirtækið Öryggismiðstöðin. Að sögn Ómars Arnar Jónssonar, markaðsstjóra Öryggismiðstöðvarinnar, hefur fyrirtækið aðstoðað heilsugæsluna við skimanir og mun halda því áfram en opnar nú nýja stöð á eigin vegum. Stroka í nef en ekki í kok Prófin sem verða notuð kallast Antigen-próf en þau eiga að skila nákvæmri niðurstöðu á aðeins fimmtán mínútum. Ómar Örn segir að nákvæmni niðurstaðna úr prófunum sé tæplega 99 prósent. Hér á landi hafa svokölluð PCR-próf aðallega verið notuð en mun lengri tíma tekur að greina þau. Prófin eru framkvæmd með stroku í nef en ekki í nef og kok eins og PCR-prófin. Siemens framleiðir skyndiprófin. Fimmtán mínútur og voilà!aðsend Skimunarstöðin var opnuð í húsnæði Aðaltorgs við Aðalgötu 60 í Reykjanesbæ, skammt frá flugvellinum. Hún er aðallega hugsuð fyrir þá sem eru á leið á flugvöllinn en verða að sýna fram á að þeir hafi greinst neikvæðir fyrir Covid-19 fyrir brottför. Skyndiprófin er að sögn Ómars metin fullgild erlendis og getur fólk sýnt neikvæða niðurstöðu úr Antigen-prófi eins og PCR-prófi til að fá að ferðast milli landa. Tími í skimun hjá Öryggismiðstöðinni er bókaður á vefsíðu Öryggismiðstöðvarinnar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Keflavíkurflugvöllur Reykjanesbær Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Sjá meira