Giroud nýtti tækifærið er Benzema fór meiddur af velli í síðasta leik Frakka fyrir EM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júní 2021 21:36 Oliver Giroud mun eflaust leiða línu Frakka á EM í sumar. Aurelien Meunier/Getty Images Karim Benzema fór meiddur af velli er heimsmeistarar Frakka unnu 3-0 sigur á Búlgaríu í síðasta leik sínum fyrir EM í knattspyrnu sem hefst 11. júní. Oliver Giroud nýtti tækifærið en hann skoraði tvö af mörkum Frakklands í kvöld. Benzema var nokkuð óvænt valinn í franska landsliðshóp Frakklands fyrir EM. Hann hefur ekki tekið neinn þátt í ævintýrum liðsins undanfarin ár vegna meintrar þátttöku hans í fjárkúgun á Mathieu Valbuena, fyrrum samherja hans hjá franska landsliðinu. Olivier Giroud scores his 45th and 46th goals for France He s only five behind Les Bleus all-time leading goalscorer Thierry Henry pic.twitter.com/nenOsatVFH— B/R Football (@brfootball) June 8, 2021 Talið var að Benzema yrði í stóru hlutverki hjá Frakklandi í sumar en nú gæti það verið í hættu þar sem hann fór meiddur af velli undir lok fyrri hálfleiks. Þá var staðan orðin 1-0 fyrir Frökkum þökk sé marki Antoine Griezmann eftir tæplega hálftíma. Staðan 1-0 í hálfleik og þannig var hún þangað til á 83. mínútu þegar Giroud tvöfaldaði forystuna. Hann bætti svo við öðru marki sínu og þriðja marki Frakklands á 90. mínútu leiksins. Lokatölur 3-0 og Frakkarnir klárir í bátana fyrir fyrsta leik sinn á EM gegn Þjóðverjum þann 15. júní næstkomand. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Fleiri fréttir Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjá meira
Benzema var nokkuð óvænt valinn í franska landsliðshóp Frakklands fyrir EM. Hann hefur ekki tekið neinn þátt í ævintýrum liðsins undanfarin ár vegna meintrar þátttöku hans í fjárkúgun á Mathieu Valbuena, fyrrum samherja hans hjá franska landsliðinu. Olivier Giroud scores his 45th and 46th goals for France He s only five behind Les Bleus all-time leading goalscorer Thierry Henry pic.twitter.com/nenOsatVFH— B/R Football (@brfootball) June 8, 2021 Talið var að Benzema yrði í stóru hlutverki hjá Frakklandi í sumar en nú gæti það verið í hættu þar sem hann fór meiddur af velli undir lok fyrri hálfleiks. Þá var staðan orðin 1-0 fyrir Frökkum þökk sé marki Antoine Griezmann eftir tæplega hálftíma. Staðan 1-0 í hálfleik og þannig var hún þangað til á 83. mínútu þegar Giroud tvöfaldaði forystuna. Hann bætti svo við öðru marki sínu og þriðja marki Frakklands á 90. mínútu leiksins. Lokatölur 3-0 og Frakkarnir klárir í bátana fyrir fyrsta leik sinn á EM gegn Þjóðverjum þann 15. júní næstkomand. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Fleiri fréttir Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjá meira