Lík 15 mánaða gamals drengs fannst við strendur Noregs Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. júní 2021 11:37 Drengurinn fórst ásamt fjölsktldu sinni á Ermarsundi í október í fyrra. Getty/Andrew Aitchison Líkamsleifar fimmtán mánaða gamals drengs, sem hvarf á Ermarsundi í fyrra, hafa fundist við strendur Noregs. Þetta kemur fram í tilkynningu frá norsku lögreglunni. Drengurinn, sem hét Artin, fórst ásamt fjórum fjölskyldumeðlimum sínu þegar báturinn sem þau voru um borð í sökk í október síðastliðnum. Fjölskyldan, sem voru Kúrdar frá Íran, var á leiðinni til Bretlands frá Frakklandi þegar hún fórst. Ættingjar fjölskyldunnar hafa lýst yfir mikilli vanlíðan með það að vita ekki hvað varð um Artin. Líki hans verður flogið aftur til Íran á næstu dögum þar sem hann verður borinn til grafar. Í yfirlýsingu sem norska lögreglan gaf út í dag segir að lík Artins hafi fundist við Karmoy á nýársdag. Talsverðan tíma tók að rannsaka líkamsleifarnar en eftir að ættingi Artins sendi norsku lögreglunni DNA sýni var hægt að ákvarða að líkamsleifarnar væru hans. Báturinn sem fjölskyldan var um borð í sökk þann 27. október síðastliðinn. Rasoul Iran-Nejad, 35 ára, Shiva Mohammad Panahi, 35 ára, Anita, níu ára, og Armin, sex ára fórust. Fjölskyldan var frá borginni Sardasht, í vesturhluta Íran, nærri landamærunum að Írak. Noregur Bretland Frakkland Íran Flóttamenn Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Sjá meira
Drengurinn, sem hét Artin, fórst ásamt fjórum fjölskyldumeðlimum sínu þegar báturinn sem þau voru um borð í sökk í október síðastliðnum. Fjölskyldan, sem voru Kúrdar frá Íran, var á leiðinni til Bretlands frá Frakklandi þegar hún fórst. Ættingjar fjölskyldunnar hafa lýst yfir mikilli vanlíðan með það að vita ekki hvað varð um Artin. Líki hans verður flogið aftur til Íran á næstu dögum þar sem hann verður borinn til grafar. Í yfirlýsingu sem norska lögreglan gaf út í dag segir að lík Artins hafi fundist við Karmoy á nýársdag. Talsverðan tíma tók að rannsaka líkamsleifarnar en eftir að ættingi Artins sendi norsku lögreglunni DNA sýni var hægt að ákvarða að líkamsleifarnar væru hans. Báturinn sem fjölskyldan var um borð í sökk þann 27. október síðastliðinn. Rasoul Iran-Nejad, 35 ára, Shiva Mohammad Panahi, 35 ára, Anita, níu ára, og Armin, sex ára fórust. Fjölskyldan var frá borginni Sardasht, í vesturhluta Íran, nærri landamærunum að Írak.
Noregur Bretland Frakkland Íran Flóttamenn Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent