Forseti PSG segir að Mbappé fari ekki fet Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júní 2021 22:02 Verður Mbappé áfram í París? EPA-EFE/Ian Langsdon Nasser Al Khelaifi, forseti París Saint-Germain, segir að franska ungstirnið Kylian Mbappé fari ekki fet þar sem félagið ætli ekki að selja hann né að leyfa honum að fara frítt. Al Khelaifi var í viðtali við franska blaðið L‘Équipe þar sem hann sagði að það kæmi ekki til greina að selja franska sóknarmanninn. „Ég ætla að tala beint út. Kylian Mbappé verður áfram hér hjá París Saint-Germain, við munum aldrei selja hann og hann mun aldrei fara frá félaginu á frjálsri sölu. Það er ómögulegt,“ sagði forsetinn. PSG president Nasser Al Khelaifi: I will be clear. Kylian Mbappé will continue here at Paris Saint-Germain, we will never sell him and he will never leave the club as a free agent. Impossible , he told @lequipe. #PSG #Mbappé— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 6, 2021 Mbappé rennur út á samning næsta sumar en miðað við ummæli forsetans virðist sem sóknarmaðurinn ætli að skrifa undir nýjan samning við félagið. Stórstjarnan Neymar skrifaði undir nýjan samning á dögunum ásamt Julian Draxler og Keylor Navas. Þá virðist sem hollenski miðjumaðurinn Gini Wijnaldum sé á leiðinni til Parísar sem og ítalski markvörðurinn Gianluigi Donnarumma. Ef marka má þessar fregnir er ljóst að félagið ætlar sér ekki að missa af franska meistaratitlinum á næsta ári. Gini Wijnaldum has decided to join PSG, per @FabrizioRomano pic.twitter.com/mXCyZSlJpz— B/R Football (@brfootball) June 6, 2021 Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjá meira
Al Khelaifi var í viðtali við franska blaðið L‘Équipe þar sem hann sagði að það kæmi ekki til greina að selja franska sóknarmanninn. „Ég ætla að tala beint út. Kylian Mbappé verður áfram hér hjá París Saint-Germain, við munum aldrei selja hann og hann mun aldrei fara frá félaginu á frjálsri sölu. Það er ómögulegt,“ sagði forsetinn. PSG president Nasser Al Khelaifi: I will be clear. Kylian Mbappé will continue here at Paris Saint-Germain, we will never sell him and he will never leave the club as a free agent. Impossible , he told @lequipe. #PSG #Mbappé— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 6, 2021 Mbappé rennur út á samning næsta sumar en miðað við ummæli forsetans virðist sem sóknarmaðurinn ætli að skrifa undir nýjan samning við félagið. Stórstjarnan Neymar skrifaði undir nýjan samning á dögunum ásamt Julian Draxler og Keylor Navas. Þá virðist sem hollenski miðjumaðurinn Gini Wijnaldum sé á leiðinni til Parísar sem og ítalski markvörðurinn Gianluigi Donnarumma. Ef marka má þessar fregnir er ljóst að félagið ætlar sér ekki að missa af franska meistaratitlinum á næsta ári. Gini Wijnaldum has decided to join PSG, per @FabrizioRomano pic.twitter.com/mXCyZSlJpz— B/R Football (@brfootball) June 6, 2021
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjá meira