Dómur í Bræðraborgarstígsmálinu kveðinn upp í dag og húsið rifið fyrir 17. júní Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 3. júní 2021 12:08 Dómur yfir Marek Moszczynski, sem ákærður er fyrir manndráp og manndrápstilraun með því að kveikja í húsinu, verður kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. VÍSIR Stefnt er að því að niðurrifi og hreinsun á brunarústunum við Bræðraborgarstíg 1 verði lokið fyrir 17. júní næstkomandi. Dómur yfir Marek Moszczynski, sem ákærður er fyrir manndráp og manndrápstilraun með því að kveikja í húsinu, verður kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær var rætt við íbúa sem býr á móti húsinu að Bræðraborgarstíg sem brann fyrir tæpu ári síðan. Hann segist afar ósáttur við að húsið standi enn með öllu innbúi og furðar sig á því hvers vegna húsið hafi ekki verið rifið. Bíða eftir heimild til að þrengja götur Þorpið vistfélag keypti brunarústirnar af félaginu HD verk sem var eigandi hússins þegar bruninn varð. Runólfur Ágústsson fer fyrir félaginu. „Við fengum á fimmtudaginn var, starfsleyfi til niðurrifs sem er langþráður áfangi. Nú erum við að bíða eftir því að fá heimild til þess að þrengja götur. Bæði Bræðraborgarstíg og Vestursgötu. Þar þarf að afmarka öryggissvæði með því að loka annarri akrein á báðum þessum götum á meðan húsið er rifið og um leið og það leyfi kemur þá förum við af stað. Við þurfum svona sex tíma til þess að hefja framkvæmdir. Markmiðið er að klára niðurrif og hreinsun fyrri 17. júní og þetta á ekki að þurfa að taka langan tíma.“ Runólfur vonast til að fá heimildina í dag eða á næstu dögum. Hvers vegna hefur þetta tekið svona svakalega langan tíma? „Ég held að blessunarlega þá sé það nú þannig að svona stórbruni og svona hörmungaratburðir gerast ekki á hverjum degi í Reykjavík. Þannig að verkferlar eru kannski ekki mjög vel slípaðir. Það þarf leyfisveitingar,“segir Runólfur og nefnir sem dæmi byggingarleyfi. „Svo eru það skipulagsyfirvöld, umhverfisráðuneyti og það eru margir aðilar sem koma að þessu og þetta tekur og hefur tekið afar langan tíma og þannig bara er það.“ Dómur kveðinn upp í málinu í dag Í nýju húsnæði verða smáíbúðir fyrir eldri konur. „Þarna erum við að þróa Baba yaga hugmyndafræði sem eru smáíbúðir fyrir eldri konur í nánu sambýli.“ Marek Moszczynski er ákærður fyrir manndráp og manndrápstilraunir með því að kveikja í húsinu. Dómur yfir honum verður kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur klukkan 15 í dag. Bruni á Bræðraborgarstíg Dómsmál Reykjavík Tengdar fréttir „Gæti ekki verið sennilegra að hann hafi bara verið reykingamaður?“ Stefán Karl Kristjánsson, verjandi Mareks Moszczynski, pólsks karlmanns á sjötugsaldri, segir saksóknara í málinu ekki hafa sannað að Marek hafi kveikt í húsi við Bræðraborgarstíg 1 í fyrrasumar. Það eitt hafi verið sannað fyrir dómi og það er að Marek hafi glímt við andleg veikindi í aðdraganda og kjölfar brunans. 5. maí 2021 14:01 Krafa um ævilangt fangelsi eða vistun á öryggisgeðdeild Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari fer fram á að Marek Moszczynski verði dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir að verða valdur að dauða þriggja í eldsvoða við Bræðraborgarstíg í júní í fyrra. 5. maí 2021 12:10 Lokavitni, myndband og málflutningur á lokadegi Síðasti dagur aðalmeðferðar í máli ákæruvaldsins gegn Marek Moszczynski, pólskum karlmanni á sjötugsaldri, er í dag. Marek er ákærður fyrir brennu, manndráp og tilraun til manndráps. Þrír fórust í brunanum að Bræðraborgastígi 1 í fyrrasumar. Hann hefur neitað sök og hefur jafnframt verið metinn ósakhæfur. 5. maí 2021 09:01 Síðasta degi aðalmeðferðar frestað Síðasta degi aðalmeðferðar í máli ákæruvaldsins gegn Marek Moszczynski, pólskum karlmanni á sjötugsaldri sem ákærður er fyrir að hafa banað þremur með íkveikju að Bræðraborgarstíg í fyrrasumar, hefur verið frestað fram í næstu viku. 30. apríl 2021 10:35 Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fannst heill á húfi Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Gjörólíkt gengi frá kosningum Innlent Fleiri fréttir 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær var rætt við íbúa sem býr á móti húsinu að Bræðraborgarstíg sem brann fyrir tæpu ári síðan. Hann segist afar ósáttur við að húsið standi enn með öllu innbúi og furðar sig á því hvers vegna húsið hafi ekki verið rifið. Bíða eftir heimild til að þrengja götur Þorpið vistfélag keypti brunarústirnar af félaginu HD verk sem var eigandi hússins þegar bruninn varð. Runólfur Ágústsson fer fyrir félaginu. „Við fengum á fimmtudaginn var, starfsleyfi til niðurrifs sem er langþráður áfangi. Nú erum við að bíða eftir því að fá heimild til þess að þrengja götur. Bæði Bræðraborgarstíg og Vestursgötu. Þar þarf að afmarka öryggissvæði með því að loka annarri akrein á báðum þessum götum á meðan húsið er rifið og um leið og það leyfi kemur þá förum við af stað. Við þurfum svona sex tíma til þess að hefja framkvæmdir. Markmiðið er að klára niðurrif og hreinsun fyrri 17. júní og þetta á ekki að þurfa að taka langan tíma.“ Runólfur vonast til að fá heimildina í dag eða á næstu dögum. Hvers vegna hefur þetta tekið svona svakalega langan tíma? „Ég held að blessunarlega þá sé það nú þannig að svona stórbruni og svona hörmungaratburðir gerast ekki á hverjum degi í Reykjavík. Þannig að verkferlar eru kannski ekki mjög vel slípaðir. Það þarf leyfisveitingar,“segir Runólfur og nefnir sem dæmi byggingarleyfi. „Svo eru það skipulagsyfirvöld, umhverfisráðuneyti og það eru margir aðilar sem koma að þessu og þetta tekur og hefur tekið afar langan tíma og þannig bara er það.“ Dómur kveðinn upp í málinu í dag Í nýju húsnæði verða smáíbúðir fyrir eldri konur. „Þarna erum við að þróa Baba yaga hugmyndafræði sem eru smáíbúðir fyrir eldri konur í nánu sambýli.“ Marek Moszczynski er ákærður fyrir manndráp og manndrápstilraunir með því að kveikja í húsinu. Dómur yfir honum verður kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur klukkan 15 í dag.
Bruni á Bræðraborgarstíg Dómsmál Reykjavík Tengdar fréttir „Gæti ekki verið sennilegra að hann hafi bara verið reykingamaður?“ Stefán Karl Kristjánsson, verjandi Mareks Moszczynski, pólsks karlmanns á sjötugsaldri, segir saksóknara í málinu ekki hafa sannað að Marek hafi kveikt í húsi við Bræðraborgarstíg 1 í fyrrasumar. Það eitt hafi verið sannað fyrir dómi og það er að Marek hafi glímt við andleg veikindi í aðdraganda og kjölfar brunans. 5. maí 2021 14:01 Krafa um ævilangt fangelsi eða vistun á öryggisgeðdeild Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari fer fram á að Marek Moszczynski verði dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir að verða valdur að dauða þriggja í eldsvoða við Bræðraborgarstíg í júní í fyrra. 5. maí 2021 12:10 Lokavitni, myndband og málflutningur á lokadegi Síðasti dagur aðalmeðferðar í máli ákæruvaldsins gegn Marek Moszczynski, pólskum karlmanni á sjötugsaldri, er í dag. Marek er ákærður fyrir brennu, manndráp og tilraun til manndráps. Þrír fórust í brunanum að Bræðraborgastígi 1 í fyrrasumar. Hann hefur neitað sök og hefur jafnframt verið metinn ósakhæfur. 5. maí 2021 09:01 Síðasta degi aðalmeðferðar frestað Síðasta degi aðalmeðferðar í máli ákæruvaldsins gegn Marek Moszczynski, pólskum karlmanni á sjötugsaldri sem ákærður er fyrir að hafa banað þremur með íkveikju að Bræðraborgarstíg í fyrrasumar, hefur verið frestað fram í næstu viku. 30. apríl 2021 10:35 Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fannst heill á húfi Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Gjörólíkt gengi frá kosningum Innlent Fleiri fréttir 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Sjá meira
„Gæti ekki verið sennilegra að hann hafi bara verið reykingamaður?“ Stefán Karl Kristjánsson, verjandi Mareks Moszczynski, pólsks karlmanns á sjötugsaldri, segir saksóknara í málinu ekki hafa sannað að Marek hafi kveikt í húsi við Bræðraborgarstíg 1 í fyrrasumar. Það eitt hafi verið sannað fyrir dómi og það er að Marek hafi glímt við andleg veikindi í aðdraganda og kjölfar brunans. 5. maí 2021 14:01
Krafa um ævilangt fangelsi eða vistun á öryggisgeðdeild Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari fer fram á að Marek Moszczynski verði dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir að verða valdur að dauða þriggja í eldsvoða við Bræðraborgarstíg í júní í fyrra. 5. maí 2021 12:10
Lokavitni, myndband og málflutningur á lokadegi Síðasti dagur aðalmeðferðar í máli ákæruvaldsins gegn Marek Moszczynski, pólskum karlmanni á sjötugsaldri, er í dag. Marek er ákærður fyrir brennu, manndráp og tilraun til manndráps. Þrír fórust í brunanum að Bræðraborgastígi 1 í fyrrasumar. Hann hefur neitað sök og hefur jafnframt verið metinn ósakhæfur. 5. maí 2021 09:01
Síðasta degi aðalmeðferðar frestað Síðasta degi aðalmeðferðar í máli ákæruvaldsins gegn Marek Moszczynski, pólskum karlmanni á sjötugsaldri sem ákærður er fyrir að hafa banað þremur með íkveikju að Bræðraborgarstíg í fyrrasumar, hefur verið frestað fram í næstu viku. 30. apríl 2021 10:35