Þessi sóttu um stöðu upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins Eiður Þór Árnason skrifar 1. júní 2021 09:17 Meðal umsækjanda eru frístundaráðgjafi, blaðamenn, ritstjórar, þjálfarar og leikskólakennari. Vísir/Vilhelm Alls bárust 34 umsóknir um stöðu upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins sem auglýst var þann 14. maí 2021. Greint er frá þessu á vef Stjórnarráðsins en umsóknarfrestur rann út 25. maí síðastliðinn. Hafliði Helgason hefur gegnt starfinu frá því í ágúst 2018. Í auglýsingu ráðuneytisins segir að upplýsingafulltrúi hafi einkum umsjón með samskiptum dómsmálaráðuneytisins við fjölmiðla, svör við fyrirspurnum frá almenningi og fjölmiðlum, gerð fréttatilkynninga og fleira. Starfstitlar byggja á upplýsingum í umsóknargögnum. Umsækjendur voru: Arnaldur Sigurðarson , frístundaráðgjafi Atli Dungal Sigurðsson, stundakennari Auðunn Arnórsson, stundakennari Ásta Huld Iðunnardóttir, umönnun Ásta V. Borgfjörð Aðalsteinsdóttir, flugfreyja Benedikt Bóas Hinriksson, blaðamaður Benedikt Kristjánsson , kerfisstjóri Eygló Hallgrímsdóttir, deildarstóri Eyrún Viktorsdóttir, lögfræðingur Fjalar Sigurðarson, markaðsstjóri Freyja Ingadóttir, ritstjóri Haraldur Líndal Haraldsson, ráðgjafi Heiðrún Kristmundsdóttir, aðalþjálfari mfl kvk Helga Guðrún Jónasdóttir, ráðgjafi og verkefnastjóri Hildur Hafsteinsdóttir, verkefnastjóri - Máltækniáætlun fyrir íslensku Hjalti Sigurjón Andrason, upplýsingafulltrúi Hjördís Rut Sigurjónsdóttir, research fellow Ionut-Ciprian Diaconu, housekeeper Jenný Kristín Sigurðardóttir, fjölmiðlafræðingur Jóhanna M Thorlacius , vefritstjóri Kalina Petrova Lovcheva, móttökufulltrúi Kolbrún G Þorsteinsdóttir, sérfræðingur Kristín Þorsteinsdóttir, ritstjóri Lilja Katrín Gunnarsdóttir, ritstjóri Magnús Sigurjónsson, kennari og fulltrúi Óli Jón Jónsson, kynningarfulltrúi Ólöf Sara Gregory, lögfræðingur Rannveig Gauja Guðbjartsdóttir, sérfræðingur á fjármálasviði Sigrún Ýr Hjörleifsdóttir, PR & Marketing Manager Sigurður Ólafur Kjartansson, kröfuvakt Svanhildur Dóra Björgvinsdóttir, leikskólakennari Svanhildur Eiríksdóttir, ritstjóri Faxa Sveinn Ólafur Melsted, blaðamaður Örn Arnarson, sérfræðingur Hafliði Helgason, fráfarandi upplýsingafulltrúi ráðuneytisins.Aðsend Opinn fyrir öllu skemmtilegu og spennandi Hafliði sagði undir lok maí að hann hafi ekkert ákveðið um framhaldið hjá sér. Í svari við fyrirspurn fréttastofu sagði hann þrjú ár vera ágætan tíma í ráðuneytinu og að hann vilji prófa ýmislegt annað. „Ég er með leiðsögumannspróf og meirapróf og er m.a. til í að nýta það áður en það verður of gamalt. Annars opinn fyrir öllu sem er skemmtilegt og spennandi. Starfsævin styttist í annan endann og maður á enn eftir að prófa margt.“ Fréttin hefur verið uppfærð. Vistaskipti Stjórnsýsla Tengdar fréttir Áslaug Arna leitar að nýjum upplýsingafulltrúa Dómsmálaráðuneytið auglýsir nú eftir upplýsingafulltrúa. Umsóknarfrestur vegna starfsins rennur út í lok dags. 25. maí 2021 18:39 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fleiri fréttir Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Sjá meira
Hafliði Helgason hefur gegnt starfinu frá því í ágúst 2018. Í auglýsingu ráðuneytisins segir að upplýsingafulltrúi hafi einkum umsjón með samskiptum dómsmálaráðuneytisins við fjölmiðla, svör við fyrirspurnum frá almenningi og fjölmiðlum, gerð fréttatilkynninga og fleira. Starfstitlar byggja á upplýsingum í umsóknargögnum. Umsækjendur voru: Arnaldur Sigurðarson , frístundaráðgjafi Atli Dungal Sigurðsson, stundakennari Auðunn Arnórsson, stundakennari Ásta Huld Iðunnardóttir, umönnun Ásta V. Borgfjörð Aðalsteinsdóttir, flugfreyja Benedikt Bóas Hinriksson, blaðamaður Benedikt Kristjánsson , kerfisstjóri Eygló Hallgrímsdóttir, deildarstóri Eyrún Viktorsdóttir, lögfræðingur Fjalar Sigurðarson, markaðsstjóri Freyja Ingadóttir, ritstjóri Haraldur Líndal Haraldsson, ráðgjafi Heiðrún Kristmundsdóttir, aðalþjálfari mfl kvk Helga Guðrún Jónasdóttir, ráðgjafi og verkefnastjóri Hildur Hafsteinsdóttir, verkefnastjóri - Máltækniáætlun fyrir íslensku Hjalti Sigurjón Andrason, upplýsingafulltrúi Hjördís Rut Sigurjónsdóttir, research fellow Ionut-Ciprian Diaconu, housekeeper Jenný Kristín Sigurðardóttir, fjölmiðlafræðingur Jóhanna M Thorlacius , vefritstjóri Kalina Petrova Lovcheva, móttökufulltrúi Kolbrún G Þorsteinsdóttir, sérfræðingur Kristín Þorsteinsdóttir, ritstjóri Lilja Katrín Gunnarsdóttir, ritstjóri Magnús Sigurjónsson, kennari og fulltrúi Óli Jón Jónsson, kynningarfulltrúi Ólöf Sara Gregory, lögfræðingur Rannveig Gauja Guðbjartsdóttir, sérfræðingur á fjármálasviði Sigrún Ýr Hjörleifsdóttir, PR & Marketing Manager Sigurður Ólafur Kjartansson, kröfuvakt Svanhildur Dóra Björgvinsdóttir, leikskólakennari Svanhildur Eiríksdóttir, ritstjóri Faxa Sveinn Ólafur Melsted, blaðamaður Örn Arnarson, sérfræðingur Hafliði Helgason, fráfarandi upplýsingafulltrúi ráðuneytisins.Aðsend Opinn fyrir öllu skemmtilegu og spennandi Hafliði sagði undir lok maí að hann hafi ekkert ákveðið um framhaldið hjá sér. Í svari við fyrirspurn fréttastofu sagði hann þrjú ár vera ágætan tíma í ráðuneytinu og að hann vilji prófa ýmislegt annað. „Ég er með leiðsögumannspróf og meirapróf og er m.a. til í að nýta það áður en það verður of gamalt. Annars opinn fyrir öllu sem er skemmtilegt og spennandi. Starfsævin styttist í annan endann og maður á enn eftir að prófa margt.“ Fréttin hefur verið uppfærð.
Vistaskipti Stjórnsýsla Tengdar fréttir Áslaug Arna leitar að nýjum upplýsingafulltrúa Dómsmálaráðuneytið auglýsir nú eftir upplýsingafulltrúa. Umsóknarfrestur vegna starfsins rennur út í lok dags. 25. maí 2021 18:39 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fleiri fréttir Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Sjá meira
Áslaug Arna leitar að nýjum upplýsingafulltrúa Dómsmálaráðuneytið auglýsir nú eftir upplýsingafulltrúa. Umsóknarfrestur vegna starfsins rennur út í lok dags. 25. maí 2021 18:39