Segir að Southgate skilji Liverpool stjörnuna eftir heima Anton Ingi Leifsson skrifar 1. júní 2021 07:01 Trent á æfingu enska landsliðins í undirbúningnum fyrir EM en verður hann í endanlega hópnum? Eddie Keogh/Getty Trent Alexander-Arnold verður ekki í enska landsliðshópnum í sumar ef marka má blaðamanninn James Olley hjá ESPN en James greindi frá þessu í gær. Í síðustu viku tilkynnti Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, 33 manna hóp en í dag verður þessi hópur skorinn niður í 26 leikmenn sem spila fyrir Englands hönd á EM. Samkvæmt heimildarmönnum ESPN þá verður hægri bakvörður Liverpool ekki í hópnum en Reece James, Kyle Walker og Kieran Trippier verða í hópnum ef þeir fyrst nefndu tveir standast læknisskoðun. Þeir voru báðir í eldlínunni á laugardagskvöldið er úrslitaleikurinn í Meistaradeildinni fór fram og er ekki búist við öðru en að þeir verði klárir í slaginn er Southgate tilkynnir hópinn á morgun. Alexander-Arnold var ekki valinn í enska hópinn fyrir þrjá leiki í marsmánuði og þá byrjuðu efasemdirnar um það hvort að hann yrði valinn í EM-hópinn. Trent átti kaflaskipt tímabil en undir lok leiktíðarinnar var hann einn af betri mönnum Liverpool og vonaðist hann, eðlilega, eftir sæti í hópnum. England er í riðli með Króatíu, Skotlandi og Tékklandi. Exclusive: Alexander-Arnold set to miss out on England's final 26-man squad for Euro 2020. Final checks to be made on Walker and James before tomorrow night's Uefa deadline and if no injury problems (as expected), Alexander-Arnold won't be selected. Story: https://t.co/RuEO8ZDfH3— James Olley (@JamesOlley) May 31, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Sjá meira
Í síðustu viku tilkynnti Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, 33 manna hóp en í dag verður þessi hópur skorinn niður í 26 leikmenn sem spila fyrir Englands hönd á EM. Samkvæmt heimildarmönnum ESPN þá verður hægri bakvörður Liverpool ekki í hópnum en Reece James, Kyle Walker og Kieran Trippier verða í hópnum ef þeir fyrst nefndu tveir standast læknisskoðun. Þeir voru báðir í eldlínunni á laugardagskvöldið er úrslitaleikurinn í Meistaradeildinni fór fram og er ekki búist við öðru en að þeir verði klárir í slaginn er Southgate tilkynnir hópinn á morgun. Alexander-Arnold var ekki valinn í enska hópinn fyrir þrjá leiki í marsmánuði og þá byrjuðu efasemdirnar um það hvort að hann yrði valinn í EM-hópinn. Trent átti kaflaskipt tímabil en undir lok leiktíðarinnar var hann einn af betri mönnum Liverpool og vonaðist hann, eðlilega, eftir sæti í hópnum. England er í riðli með Króatíu, Skotlandi og Tékklandi. Exclusive: Alexander-Arnold set to miss out on England's final 26-man squad for Euro 2020. Final checks to be made on Walker and James before tomorrow night's Uefa deadline and if no injury problems (as expected), Alexander-Arnold won't be selected. Story: https://t.co/RuEO8ZDfH3— James Olley (@JamesOlley) May 31, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Sjá meira