Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Sylvía Hall skrifar
Hádegisfréttir bylgjan fréttir fréttatími
Hádegisfréttir bylgjan fréttir fréttatími vísir

Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður rætt við sigurvegara prófkjörs Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi og Norðausturkjördæmi, þau Guðrúnu Hafsteinsdóttur og Njáli Trausta Friðbertssyni.

Farið verður yfir nýjustu smittölur í kórónuveirufaraldrinum og þá verður rætt við formann nýs starfshóps sem ætlað er að fjalla um varnir gegn gróðureldum hér á landi.

Þá verður rætt við Húsvíkinga um hvalaferðir og fjallað um nýja úttekt um stöðu lífeyrismála hér landi svo eitthvað sé nefnt.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×