Árný í Gagnamagninu með kórónuveiruna Vésteinn Örn Pétursson skrifar 24. maí 2021 17:38 Árný Fjóla sést hér á blaðamannafundi úti í Rotterdam á dögunum. Gísli Berg Árný Fjóla Ásmundsdóttir, einn meðlimur hljómsveitarinnar Gagnamagnsins sem tók þátt í Eurovision fyrir Íslands hönd um helgina, hefur greinst með kórónuveiruna. Frá þessu greinir Árný á Instagram síðu sinni. „Endum þetta ævintýri á einu hressu covid smiti í viðbót! Þessi ólétta og bólusetta kona var greind með covid í dag. Eftir að prófið mitt týndist á flugvellinum í gær brunaði ég í annað í morgun. Ég er samt drulluhress og einkennalaus. Förum varlega og verum góð við hvort annað. Ást og fiður,“ skrifar Árný Fjóla í Instagram-færslu sem hún birti nú fyrir skömmu. Árný fjóla er gift Daða Frey Péturssyni, sem fer fyrir Gagnamagninu, og er ólétt af öðru barni þeirra. Hún er þriðji meðlimur Eurovision-hóps Íslands sem greinst hefur með veiruna. View this post on Instagram A post shared by Árný Fjóla Ásmundsdóttir (@arnyfjola) Hópurinn sem fór út til Rotterdam til að keppa í Eurovision kom heim í gær. Tveir úr íslenska hópnum höfðu áður greinst með veiruna meðan á Hollandsvölinni stóð. Jóhann Sigurður Jóhannsson, einn liðsmanna Gagnamagnsins, var annar þeirra. Smitið varð til þess að Gagnamagnið kom hvorki fram á undanúrslitakvöldi keppninnar síðastliðinn fimmtudag né á úrslitakvöldinu á laugardag. Þess í stað var upptaka af æfingu sveitarinnar spiluð bæði kvöldin, sem skilaði Íslandi fjórða sæti í keppninni, næst besta árangri Íslands í keppninni frá upphafi. Lag Íslands í keppninni, 10 Years, fjallar um samband Daða og Árnýjar. Fréttin hefur verið uppfærð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eurovision Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Herra Hnetusmjör og Sara keyptu draumahúsið Lífið Fleiri fréttir Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira
Frá þessu greinir Árný á Instagram síðu sinni. „Endum þetta ævintýri á einu hressu covid smiti í viðbót! Þessi ólétta og bólusetta kona var greind með covid í dag. Eftir að prófið mitt týndist á flugvellinum í gær brunaði ég í annað í morgun. Ég er samt drulluhress og einkennalaus. Förum varlega og verum góð við hvort annað. Ást og fiður,“ skrifar Árný Fjóla í Instagram-færslu sem hún birti nú fyrir skömmu. Árný fjóla er gift Daða Frey Péturssyni, sem fer fyrir Gagnamagninu, og er ólétt af öðru barni þeirra. Hún er þriðji meðlimur Eurovision-hóps Íslands sem greinst hefur með veiruna. View this post on Instagram A post shared by Árný Fjóla Ásmundsdóttir (@arnyfjola) Hópurinn sem fór út til Rotterdam til að keppa í Eurovision kom heim í gær. Tveir úr íslenska hópnum höfðu áður greinst með veiruna meðan á Hollandsvölinni stóð. Jóhann Sigurður Jóhannsson, einn liðsmanna Gagnamagnsins, var annar þeirra. Smitið varð til þess að Gagnamagnið kom hvorki fram á undanúrslitakvöldi keppninnar síðastliðinn fimmtudag né á úrslitakvöldinu á laugardag. Þess í stað var upptaka af æfingu sveitarinnar spiluð bæði kvöldin, sem skilaði Íslandi fjórða sæti í keppninni, næst besta árangri Íslands í keppninni frá upphafi. Lag Íslands í keppninni, 10 Years, fjallar um samband Daða og Árnýjar. Fréttin hefur verið uppfærð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eurovision Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Herra Hnetusmjör og Sara keyptu draumahúsið Lífið Fleiri fréttir Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira