Ísland gaf Jaja Ding Dong tólf stig: „Play it!“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. maí 2021 22:30 Svissneska framlagið fékk tólf stig frá íslensku dómnefndinni. Hannes Óli vildi að Jaja Ding Dong fengi stigin tólf, en allt kom fyrir ekki. Samsett Hannes Óli Ágústsson var stigakynnir Íslands í Eurovision í kvöld. Hann er mörgum Eurovision-aðdáendum kunnur sem Olaf Yohannsson, maðurinn sem fékk ekki nóg af laginu Ja Ja Ding Dong í Eurovision-kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga. Hannes Óli kynnti dómarastig Íslands. Hann reyndi hvað hann gat til þess að veita Jaja Ding Dong, sem var eitt laganna í myndinni tólf stig. Hollensku kynnarnir kunnu að meta grínið en tjáðu honum þó að hann þyrfti að velja lag sem tók þátt í keppninni. ICELAND: “PLAY JAJA DING DONG.”I LOVE ICELAND SO MUCH #Eurovision pic.twitter.com/Uv75iqDWvU— Scott Bryan (@scottygb) May 22, 2021 Svo fór að íslenska dómnefndin gaf Sviss tólf stig, Portúgal tíu og Búlgaríu átta. Þá fékk Ítalía sjö stig frá Íslandi, Frakkland sex, Finnland fimm, Grikkland fjögur, Úkraína þrjú, Rússland tvö og Malta eitt. Hér að neðan má heyra Jaja Ding Dong í myndinni, að beiðni Hannesar Óla í hlutverki Olafs Yohannessonar. Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Mest lesið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Fleiri fréttir Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Sjá meira
Hannes Óli kynnti dómarastig Íslands. Hann reyndi hvað hann gat til þess að veita Jaja Ding Dong, sem var eitt laganna í myndinni tólf stig. Hollensku kynnarnir kunnu að meta grínið en tjáðu honum þó að hann þyrfti að velja lag sem tók þátt í keppninni. ICELAND: “PLAY JAJA DING DONG.”I LOVE ICELAND SO MUCH #Eurovision pic.twitter.com/Uv75iqDWvU— Scott Bryan (@scottygb) May 22, 2021 Svo fór að íslenska dómnefndin gaf Sviss tólf stig, Portúgal tíu og Búlgaríu átta. Þá fékk Ítalía sjö stig frá Íslandi, Frakkland sex, Finnland fimm, Grikkland fjögur, Úkraína þrjú, Rússland tvö og Malta eitt. Hér að neðan má heyra Jaja Ding Dong í myndinni, að beiðni Hannesar Óla í hlutverki Olafs Yohannessonar.
Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Mest lesið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Fleiri fréttir Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Sjá meira