Hreimur semur og flytur Þjóðhátíðarlagið Stefán Árni Pálsson skrifar 21. maí 2021 09:35 Hreimur er með Þjóðhátíðarlagið í ár. Höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlags Vestmannaeyja árið 2021 er Hreimur Örn Heimisson. Lagið ber heitið Göngum í takt og fjallar um eftirvæntinguna sem að kraumar inn í manni þegar að maður er að labba niður í dal, gegnum hliðið og heyrir í drununum úr brekkunni þegar þúsundir manns hafa þjappað sér saman og hátíðin er byrjuð. Hreimur fékk Vigni Snæ Vigfússon með sér í að pródúsera lagið. Magni Ásgeirsson, sem að söng með Hreim árið 2001 í Þjóðhátíðarlaginu Lífið er yndislegt, verður einnig með að þessu sinni ásamt Emblu Margréti 16 ára dóttur Hreims sem að syngur einnig í laginu. Fleiri koma að laginu og eru það þeir Benedikt Brynleifsson, trommur, Matthías Stefánsson, fiðla, Pálmi Sigurhjartarson, harmonikka og Árni Þór Guðjónsson, Steini Bjarka, Benedikt Brynleifs og Vignir Snær mynda kórinn. Lagið kemur inn á Spotify & verður frumflutt á útvarpsstöðvum landsins föstudaginn 28. maí. Miðasala á Þjóðhátíð í Eyjum hefst miðvikudaginn 26.maí. Hér að neðan er hægt að lesa textann við lagið nýja: Allir í bátana yfir á eyjuna förum í ferðalag Ég vona að ég hitti þig, hátt upp í brekkunni Við sitjum hlið við hlið. Þegar eldar lýsa upp ský Við erum komin saman á ný Og Þessi hátíð byrjar upp á nýtt Við förum inn í dal, við hittum ykkur þar Syngjum saman öll, göngum í takt og búum til minningar Við förum inn í dal, við hittum ykkur þar Syngjum saman öll, göngum í takt og búum til minningar Við sitjum á sama stað, horfum á brennuna, fuðra upp í nóttna Svo syngjum við söngvana, kannski missum við röddina En öllum er sama um það Og þega eldar lýsa upp ský Við erum komin saman á ný Þessi hátíð byrjar upp á nýtt Við förum inn í dal, við hittum ykkur þar Syngjum saman öll, göngum í takt og búum okkur til minningar Við förum inn í dal, við hittum ykkur þar Syngjum saman öll, göngum í takt og búum okkur til minningar Við komum alltaf aftur, Herjólfsdalur heilsar okkur Við tökum höndum saman Við erum Þjóðhátíð !!! Þjóðhátíð í Eyjum Tónlist Vestmannaeyjar Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Lagið ber heitið Göngum í takt og fjallar um eftirvæntinguna sem að kraumar inn í manni þegar að maður er að labba niður í dal, gegnum hliðið og heyrir í drununum úr brekkunni þegar þúsundir manns hafa þjappað sér saman og hátíðin er byrjuð. Hreimur fékk Vigni Snæ Vigfússon með sér í að pródúsera lagið. Magni Ásgeirsson, sem að söng með Hreim árið 2001 í Þjóðhátíðarlaginu Lífið er yndislegt, verður einnig með að þessu sinni ásamt Emblu Margréti 16 ára dóttur Hreims sem að syngur einnig í laginu. Fleiri koma að laginu og eru það þeir Benedikt Brynleifsson, trommur, Matthías Stefánsson, fiðla, Pálmi Sigurhjartarson, harmonikka og Árni Þór Guðjónsson, Steini Bjarka, Benedikt Brynleifs og Vignir Snær mynda kórinn. Lagið kemur inn á Spotify & verður frumflutt á útvarpsstöðvum landsins föstudaginn 28. maí. Miðasala á Þjóðhátíð í Eyjum hefst miðvikudaginn 26.maí. Hér að neðan er hægt að lesa textann við lagið nýja: Allir í bátana yfir á eyjuna förum í ferðalag Ég vona að ég hitti þig, hátt upp í brekkunni Við sitjum hlið við hlið. Þegar eldar lýsa upp ský Við erum komin saman á ný Og Þessi hátíð byrjar upp á nýtt Við förum inn í dal, við hittum ykkur þar Syngjum saman öll, göngum í takt og búum til minningar Við förum inn í dal, við hittum ykkur þar Syngjum saman öll, göngum í takt og búum til minningar Við sitjum á sama stað, horfum á brennuna, fuðra upp í nóttna Svo syngjum við söngvana, kannski missum við röddina En öllum er sama um það Og þega eldar lýsa upp ský Við erum komin saman á ný Þessi hátíð byrjar upp á nýtt Við förum inn í dal, við hittum ykkur þar Syngjum saman öll, göngum í takt og búum okkur til minningar Við förum inn í dal, við hittum ykkur þar Syngjum saman öll, göngum í takt og búum okkur til minningar Við komum alltaf aftur, Herjólfsdalur heilsar okkur Við tökum höndum saman Við erum Þjóðhátíð !!!
Þjóðhátíð í Eyjum Tónlist Vestmannaeyjar Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira