Jói í Gagnamagninu segist vera sá smitaði í tilfinningaþrunginni færslu Atli Ísleifsson skrifar 19. maí 2021 11:39 Jóhann stígur fram í tilfinningaþunginni færslu á Instagram og er greinilega niðurbrotinn. Jóhann Sigurður Jóhannsson segist vera sá liðsmaður Gagnamagsins sem hafi smitast af kórónuveirunni. Hann segist vera í miklu áfalli og að málið sé mikil vonbrigði. Jóhann Sigurður segir frá þessu í tilfinningaþrungnu „story“ á Instagram-síðu Gagnamagnsins. Hann segist líða eftir atvikum vel. „þetta er erfitt þar sem við höfum unnið mikið og lengi að þessu. Við vildum þetta virkilega.“ Greint var frá því í morgun að einn liðsmaður Gagnamagnsins hafi greinst með kórónuveiruna í morgun. Átta úr íslenska Eurovision-hópnum í Rotterdam höfðu þá farið í skimun fyrir kórónaveirunni, þar á meðal Daði og Gagnamagnið. Niðurstöður úr skimuninni bárust í morgun og í ljós kom að einn meðlimur Gagnamagnsins reyndist smitaður. Stoltur af seinni æfingunni Hann segist vera mjög stoltur af seinni æfingu Gagnamagnsins sem verður notuð í dómararennslinu í kvöld og sömuleiðis annað kvöld. Hún hafi gengið mjög vel. „Ég vonast til að gera Íslendinga og aðdáendur okkar stolta.“ Hann segist enn vera að melta málið allt saman. „Ég gerði allt til að vera öruggur en eitthvað hefur farið úrskeiðis. Seinni æfingin var góð og ég hlakka til að sjá hana. Sjáum svo til hvort ég fái að vera með á laugardaginn,“ segir Jóhann Sigurður en kveðst gera sér grein fyrir því að það sé ólíklegt. Eurovision Íslendingar erlendis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Daði býst ekki við því að fara á svið annað kvöld „Meðlimur Gagnamagnsins greindist smitaður með Covid-19 í morgun. Þetta þýðir að við munum líklega ekki taka þátt í æfingunni í dag og heldur ekki koma fram í beinni útsendingu annað kvöld,“ segir Daði Freyr í færslu á Facebook. 19. maí 2021 11:01 Einn í Gagnamagninu með Covid-19 Snemma í morgun fóru átta úr íslenska Eurovision-hópnum í Rotterdam í skimun fyrir kórónuveirunni, þar á meðal Daði og Gagnamagnið. Svo segir í tilkynningu frá Ríkisútvarpinu. 19. maí 2021 10:15 Mest lesið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Fleiri fréttir „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur heiðar hlaut gullverðlaun Konunglega fílharmóníufélagsins Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Sjá meira
Jóhann Sigurður segir frá þessu í tilfinningaþrungnu „story“ á Instagram-síðu Gagnamagnsins. Hann segist líða eftir atvikum vel. „þetta er erfitt þar sem við höfum unnið mikið og lengi að þessu. Við vildum þetta virkilega.“ Greint var frá því í morgun að einn liðsmaður Gagnamagnsins hafi greinst með kórónuveiruna í morgun. Átta úr íslenska Eurovision-hópnum í Rotterdam höfðu þá farið í skimun fyrir kórónaveirunni, þar á meðal Daði og Gagnamagnið. Niðurstöður úr skimuninni bárust í morgun og í ljós kom að einn meðlimur Gagnamagnsins reyndist smitaður. Stoltur af seinni æfingunni Hann segist vera mjög stoltur af seinni æfingu Gagnamagnsins sem verður notuð í dómararennslinu í kvöld og sömuleiðis annað kvöld. Hún hafi gengið mjög vel. „Ég vonast til að gera Íslendinga og aðdáendur okkar stolta.“ Hann segist enn vera að melta málið allt saman. „Ég gerði allt til að vera öruggur en eitthvað hefur farið úrskeiðis. Seinni æfingin var góð og ég hlakka til að sjá hana. Sjáum svo til hvort ég fái að vera með á laugardaginn,“ segir Jóhann Sigurður en kveðst gera sér grein fyrir því að það sé ólíklegt.
Eurovision Íslendingar erlendis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Daði býst ekki við því að fara á svið annað kvöld „Meðlimur Gagnamagnsins greindist smitaður með Covid-19 í morgun. Þetta þýðir að við munum líklega ekki taka þátt í æfingunni í dag og heldur ekki koma fram í beinni útsendingu annað kvöld,“ segir Daði Freyr í færslu á Facebook. 19. maí 2021 11:01 Einn í Gagnamagninu með Covid-19 Snemma í morgun fóru átta úr íslenska Eurovision-hópnum í Rotterdam í skimun fyrir kórónuveirunni, þar á meðal Daði og Gagnamagnið. Svo segir í tilkynningu frá Ríkisútvarpinu. 19. maí 2021 10:15 Mest lesið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Fleiri fréttir „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur heiðar hlaut gullverðlaun Konunglega fílharmóníufélagsins Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Sjá meira
Daði býst ekki við því að fara á svið annað kvöld „Meðlimur Gagnamagnsins greindist smitaður með Covid-19 í morgun. Þetta þýðir að við munum líklega ekki taka þátt í æfingunni í dag og heldur ekki koma fram í beinni útsendingu annað kvöld,“ segir Daði Freyr í færslu á Facebook. 19. maí 2021 11:01
Einn í Gagnamagninu með Covid-19 Snemma í morgun fóru átta úr íslenska Eurovision-hópnum í Rotterdam í skimun fyrir kórónuveirunni, þar á meðal Daði og Gagnamagnið. Svo segir í tilkynningu frá Ríkisútvarpinu. 19. maí 2021 10:15