Müller og Hummels snúa aftur í þýska landsliðið og fara á EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. maí 2021 11:35 Thomas Müller setti upp sparibrosið eftir að hann var valinn aftur í þýska landsliðið. twitter-síða thomas müller Thomas Müller og Mats Hummels snúa aftur í þýska landsliðshópinn sem tekur þátt á EM í sumar. Í mars 2019 tilkynnti Joachim Löw að Müller, Hummels og Jerome Boateng væru ekki lengur í plönum hans. Honum hefur nú snúist hugur með Müller og Hummels og þeir fara með á EM sem verður síðasta stórmót Löws með þýska liðið. Müller og Hummels voru báðir í þýska liðinu sem varð heimsmeistari í Brasilíu 2014. Müller hefur skorað 38 mörk í hundrað landsleikjum og Hummels hefur leikið sjötíu landsleiki og skorað fimm mörk. Back again @DFB_Team #DFB #esmuellert #EURO2020 #AufGehtsPackMasAn pic.twitter.com/msKDzGRY28— Thomas Müller (@esmuellert_) May 19, 2021 Ich bin sehr glücklich und stolz wieder dabei zu sein @DFB_Team I am really happy and proud to play for again https://t.co/cNt8vzkwb6— Mats Hummels (@matshummels) May 19, 2021 Hinn átján ára Jamal Musiala, leikmaður Bayern München, er í þýska hópnum. Hann lék með yngri landsliðum Englands en valdi að spila fyrir Þýskaland. Marc-André ter Stegen, markvörður Barcelona, er ekki í hópnum þar sem hann þarf að fara í aðgerð á hné. Þýskaland er í riðli með Portúgal, Frakklandi og Ungverjalandi á EM. Íslendingar hefðu verið í riðlinum ef þeir hefðu unnið Ungverja í umspili um sæti á Evrópumótinu. Þýskalandsmeistarar Bayern München eiga átta leikmenn í þýska EM-hópnum: Müller, Musiala, Manuel Neuer, Niklas Süle, Serge Gnabry, Leon Goretzka, Joshua Kimmich og Leroy Sané. EM-hópur Þýskalands Markverðir: Manuel Neuer, Bernd Leno, Kevin Trapp Varnarmenn: Antonio Rüdiger, Mats Hummels, Robin Gosens, Matthias Ginter, Marcel Halstenberg, Lukas Klostermann, Robin Koch, Niklas Süle Miðju- og sóknarmenn: Emre Can, Serge Gnabry, Leon Goretzka, Ilkay Gündogan, Kai Havertz, Jonas Hofmann, Joshua Kimmich, Toni Kroos, Thomas Müller, Jamal Musiala, Florian Neuhaus, Leroy Sané, Kevin Volland, Timo Werner EM 2020 í fótbolta Mest lesið Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira
Í mars 2019 tilkynnti Joachim Löw að Müller, Hummels og Jerome Boateng væru ekki lengur í plönum hans. Honum hefur nú snúist hugur með Müller og Hummels og þeir fara með á EM sem verður síðasta stórmót Löws með þýska liðið. Müller og Hummels voru báðir í þýska liðinu sem varð heimsmeistari í Brasilíu 2014. Müller hefur skorað 38 mörk í hundrað landsleikjum og Hummels hefur leikið sjötíu landsleiki og skorað fimm mörk. Back again @DFB_Team #DFB #esmuellert #EURO2020 #AufGehtsPackMasAn pic.twitter.com/msKDzGRY28— Thomas Müller (@esmuellert_) May 19, 2021 Ich bin sehr glücklich und stolz wieder dabei zu sein @DFB_Team I am really happy and proud to play for again https://t.co/cNt8vzkwb6— Mats Hummels (@matshummels) May 19, 2021 Hinn átján ára Jamal Musiala, leikmaður Bayern München, er í þýska hópnum. Hann lék með yngri landsliðum Englands en valdi að spila fyrir Þýskaland. Marc-André ter Stegen, markvörður Barcelona, er ekki í hópnum þar sem hann þarf að fara í aðgerð á hné. Þýskaland er í riðli með Portúgal, Frakklandi og Ungverjalandi á EM. Íslendingar hefðu verið í riðlinum ef þeir hefðu unnið Ungverja í umspili um sæti á Evrópumótinu. Þýskalandsmeistarar Bayern München eiga átta leikmenn í þýska EM-hópnum: Müller, Musiala, Manuel Neuer, Niklas Süle, Serge Gnabry, Leon Goretzka, Joshua Kimmich og Leroy Sané. EM-hópur Þýskalands Markverðir: Manuel Neuer, Bernd Leno, Kevin Trapp Varnarmenn: Antonio Rüdiger, Mats Hummels, Robin Gosens, Matthias Ginter, Marcel Halstenberg, Lukas Klostermann, Robin Koch, Niklas Süle Miðju- og sóknarmenn: Emre Can, Serge Gnabry, Leon Goretzka, Ilkay Gündogan, Kai Havertz, Jonas Hofmann, Joshua Kimmich, Toni Kroos, Thomas Müller, Jamal Musiala, Florian Neuhaus, Leroy Sané, Kevin Volland, Timo Werner
Markverðir: Manuel Neuer, Bernd Leno, Kevin Trapp Varnarmenn: Antonio Rüdiger, Mats Hummels, Robin Gosens, Matthias Ginter, Marcel Halstenberg, Lukas Klostermann, Robin Koch, Niklas Süle Miðju- og sóknarmenn: Emre Can, Serge Gnabry, Leon Goretzka, Ilkay Gündogan, Kai Havertz, Jonas Hofmann, Joshua Kimmich, Toni Kroos, Thomas Müller, Jamal Musiala, Florian Neuhaus, Leroy Sané, Kevin Volland, Timo Werner
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira