Ekkert rými fyrir kynferðislegt ofbeldi í samfélaginu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 14. maí 2021 20:00 Katrín segir að rótin að vandanum sé viðhorf og menning. Vísir/Vilhelm Forsætisráðherra vonar að sögur sem hafa sprottið upp í tengslum við metoo byltinguna muni stuðla að raunverulegum samfélagsbreytingum. Rótin að vandanum sé viðhorf og menning og því þurfi að auka fræðslu og umræðu. Hún kynnti í dag aðgerðir ríkisstjórnarinnar gegn kynbundnu ofbeldi. Fjölmargar konur hafa stigið fram síðustu daga og greint frá kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi sem þær hafa þurft að þola. Málefnið var til umræðu á ríkisstjórnarfundi í morgun þar sem forsætisráðherra fór yfir þær aðgerðir sem ríkisstjórnin hefur gripið til á kjörtímabilinu. Má þar til að mynda nefna lög um kynferðislega friðhelgi, frumvarp um réttarbætur fyrir brotaþola ofbeldis, efling löggæslu og aðgerðaráætlun um meðferð kynferðisbrota í réttarvörslukerfinu. „Þetta er auðvitað stóra verkefnið, að breyta viðhorfi og menningu því það skiptir miklu máli að allar þessar sögur og raddir sem við höfum heyrt, bæði í fyrri bylgjum og núna, að þær verði til þess að það verði raunverulegar samfélagsbreytingar,” segir Katrín. Þá er fyrirhugað að bæta fræðslu í skólum landsins en Katrín átti samtal við formann Sambands íslenskra sveitarfélaga um það í morgun. „Við þurfum umræðu og við þurfum að tryggja það að við séum hér með samfélag þar sem öllum líður vel og allir geti þrifist. Í slíku samfélagi er ekkert rými fyrir kynbundið og kynferðislegt áreiti.” MeToo Kynferðisofbeldi Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Fleiri fréttir Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Sjá meira
Fjölmargar konur hafa stigið fram síðustu daga og greint frá kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi sem þær hafa þurft að þola. Málefnið var til umræðu á ríkisstjórnarfundi í morgun þar sem forsætisráðherra fór yfir þær aðgerðir sem ríkisstjórnin hefur gripið til á kjörtímabilinu. Má þar til að mynda nefna lög um kynferðislega friðhelgi, frumvarp um réttarbætur fyrir brotaþola ofbeldis, efling löggæslu og aðgerðaráætlun um meðferð kynferðisbrota í réttarvörslukerfinu. „Þetta er auðvitað stóra verkefnið, að breyta viðhorfi og menningu því það skiptir miklu máli að allar þessar sögur og raddir sem við höfum heyrt, bæði í fyrri bylgjum og núna, að þær verði til þess að það verði raunverulegar samfélagsbreytingar,” segir Katrín. Þá er fyrirhugað að bæta fræðslu í skólum landsins en Katrín átti samtal við formann Sambands íslenskra sveitarfélaga um það í morgun. „Við þurfum umræðu og við þurfum að tryggja það að við séum hér með samfélag þar sem öllum líður vel og allir geti þrifist. Í slíku samfélagi er ekkert rými fyrir kynbundið og kynferðislegt áreiti.”
MeToo Kynferðisofbeldi Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Fleiri fréttir Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Sjá meira