Fisvélar sveimuðu yfir höfuðborgarsvæðinu Eiður Þór Árnason skrifar 12. maí 2021 23:37 Það er ekki á hverjum degi sem þrettán fisvélar sjást svífa yfir Reykjavík. Skjáskot Fjöldi fisvéla sveif yfir höfuðborgarsvæðinu í þyrpingu á ellefta tímanum í kvöld en um var ræða hópflug á vegum Fisfélags Reykjavíkur. Um var að ræða mikið sjónarspil sem vakti nokkra athygli meðal höfuðborgarbúa. Þrettán vélar tóku á loft um klukkan ellefu í kvöld og flugu hringinn í kringum Reykjavík. Jónas Sverrisson, formaður Fisfélags Reykjavíkur, segir þetta hafa verið skemmtiflug til að marka það að nú sé orðið nógu bjart til að fljúga fisvélum eftir klukkan ellefu. Á þeim tímapunkti er flugturninum á Reykjavíkurflugvelli lokað, flugstjórnarsvæðið breytist í opið og óstjórnað svæði og flugmenn fisvéla geta tekið á loft. „Þetta var byrjunin á sumrinu, að koma öllum saman og byrja að fljúga,“ segir Jónas en hann var nýlentur þegar Vísir náði tali af honum klukkan 23:42. „Þetta er bara til skemmtunar, ánægju og yndisauka. Það eru allir brosandi út að eyrum hér,“ segir hann og bættir við að það komi vel til greina að gera þetta að skemmtiflug að árlegum viðburði hjá félaginu. Fréttin hefur verið uppfærð. Fréttir af flugi Reykjavík Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Sjá meira
Um var að ræða mikið sjónarspil sem vakti nokkra athygli meðal höfuðborgarbúa. Þrettán vélar tóku á loft um klukkan ellefu í kvöld og flugu hringinn í kringum Reykjavík. Jónas Sverrisson, formaður Fisfélags Reykjavíkur, segir þetta hafa verið skemmtiflug til að marka það að nú sé orðið nógu bjart til að fljúga fisvélum eftir klukkan ellefu. Á þeim tímapunkti er flugturninum á Reykjavíkurflugvelli lokað, flugstjórnarsvæðið breytist í opið og óstjórnað svæði og flugmenn fisvéla geta tekið á loft. „Þetta var byrjunin á sumrinu, að koma öllum saman og byrja að fljúga,“ segir Jónas en hann var nýlentur þegar Vísir náði tali af honum klukkan 23:42. „Þetta er bara til skemmtunar, ánægju og yndisauka. Það eru allir brosandi út að eyrum hér,“ segir hann og bættir við að það komi vel til greina að gera þetta að skemmtiflug að árlegum viðburði hjá félaginu. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fréttir af flugi Reykjavík Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Sjá meira