Lýsa ofbeldi og lyfjaþvingunum á öryggis- og réttargeðdeildum Landspítala Eiður Þór Árnason skrifar 12. maí 2021 21:24 Öryggis- og réttargeðdeildirnar eru staðsettar á Kleppi. Vísir/vilhelm Embætti landlæknis hefur nú til skoðunar alvarlegar ábendingar um slæman aðbúnað á öryggis- og réttargeðdeildum Landspítalans. Ábendingarnar koma frá núverandi og fyrrverandi starfsmönnum og lýsa meðal annars ofbeldi, lyfjaþvingunum, ógnarstjórnun og miklum samskiptavanda. Frá þessu var greint í kvöldfréttum RÚV og sagt að ábendingum til Geðhjálpar um misbrest í þjónustu og aðbúnaði fólks á öryggis- og réttargeðdeildum Landspítalans hafi fjölgað eftir umfjöllun um vistheimilið Arnarholt. Tók Geðhjálp saman greinargerð byggða á frásögnunum í samvinnu við minnst átta fyrrverandi og núverandi starfsmenn á deildunum tveimur og sendi landlæknisembættinu. Báðar deildirnar eru staðsettar á Kleppi og eru sjúklingar sem þar dvelja ekki frjálsir ferða sinna. Læstir inni svo dögum skiptir Landlæknisembættið hefur farið í vettvangsheimsóknir vegna málsins og hefur Landspítalinn tekið viðtöl við fjölda starfsmanna. Að mati Geðhjálpar geta mörg þeirra atvika sem lýst er í greinargerð samtakanna varðað við lög, meðal annars lög um réttindi sjúklinga og lögræðislög þar sem fjallað er um þvingaða lyfjagjöf. Þá kemur fram í frétt RÚV að starfsmenn lýsi að því er virðist ítrekuðum brotum á réttindum sjúklinga sem séu beittir þvingunum og refsingum sem brjóti gegn ákvæði lögræðislaga um þvingaða meðferð. Segir í lýsingunum að sjúklingar hafi verið læstir á gangavist, nauðungarsprautaðir og eftir atvikum læstir inni á öryggisherbergi svo dögum skiptir ef þeir brutu reglur deildanna. Heilbrigðismál Landspítalinn Geðheilbrigði Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Sjá meira
Frá þessu var greint í kvöldfréttum RÚV og sagt að ábendingum til Geðhjálpar um misbrest í þjónustu og aðbúnaði fólks á öryggis- og réttargeðdeildum Landspítalans hafi fjölgað eftir umfjöllun um vistheimilið Arnarholt. Tók Geðhjálp saman greinargerð byggða á frásögnunum í samvinnu við minnst átta fyrrverandi og núverandi starfsmenn á deildunum tveimur og sendi landlæknisembættinu. Báðar deildirnar eru staðsettar á Kleppi og eru sjúklingar sem þar dvelja ekki frjálsir ferða sinna. Læstir inni svo dögum skiptir Landlæknisembættið hefur farið í vettvangsheimsóknir vegna málsins og hefur Landspítalinn tekið viðtöl við fjölda starfsmanna. Að mati Geðhjálpar geta mörg þeirra atvika sem lýst er í greinargerð samtakanna varðað við lög, meðal annars lög um réttindi sjúklinga og lögræðislög þar sem fjallað er um þvingaða lyfjagjöf. Þá kemur fram í frétt RÚV að starfsmenn lýsi að því er virðist ítrekuðum brotum á réttindum sjúklinga sem séu beittir þvingunum og refsingum sem brjóti gegn ákvæði lögræðislaga um þvingaða meðferð. Segir í lýsingunum að sjúklingar hafi verið læstir á gangavist, nauðungarsprautaðir og eftir atvikum læstir inni á öryggisherbergi svo dögum skiptir ef þeir brutu reglur deildanna.
Heilbrigðismál Landspítalinn Geðheilbrigði Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Sjá meira