30 dagar í EM: Þjóðir sem unnu fjóra af fyrstu sex EM-titlunum ekki til lengur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2021 12:00 Fyrirliðinn Franz Beckenbauer með EM-bikarinn eftir sigur Vestur-Þýskalands í úrslitaleiknum 1972. Getty/Schirner Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Fyrsta Evrópukeppnin fór fram fyrir 61 ári síðan. Fyrsta úrslitakeppni Evrópumótsins árið 1960 var sex sinnum minni en Evrópumótið sem fer fram í sumar. Úrslitakeppnin 1960 innihélt aðeins fjórar þjóðir og bara fjóra leiki. Við erum að tala um tvo undanúrslitaleiki og svo úrslitaleik og leik um þriðja sætið nokkrum dögum síðar. Þessi litla lokakeppni fór fram í Frakklandi á fjórum dögum í júlí 1960. Úrslitakeppni EM var bara fjögurra þjóða keppni næstu fjórar keppnir líka eða til og með keppninni 1976. Evrópa hefur breyst mikið á þessum sextíu árum og þannig eru þjóðirnar sem unnu fjóra af fyrstu sex EM-titlunum eru í raun ekki til lengur. Sovétmenn urðu fyrstu Evrópumeistararnir 1960, Vestur-Þjóðverjar unnu 1972 og 1980 og Tékkóslóvakía varð Evrópumeistari árið 1976. Sovétríkin liðuðust í sundur í upphafi tíunda áratugarins og þá sameinuðust einnig Vestur- og Austur-Þýskaland en Tékkóslóvakía skiptist upp í Tékkland og Slóvakíu árið 1993. Þessir titlar teljast þó til Rússlands, Þýskalands og Tékklands í dag. Þjóðverjar unnu annan EM-titil árið 1996, Tékkar komust í úrslitaleikinn 1996 og Rússar hafa lengst komist í undanúrslitin en það var árið 2008. Fyrstu Evrópumeistararnir í knattspyrnu: 1960 - Sovétríkin (vann Júgóslavíu 2-1 í úrslitaleik) 1964 - Spánn (vann Sovétríkin 2-1 í úrslitaleik) 1968 - Ítalía (vann Júgóslavíu 2-0 í aukaúrslitaleik) 1972 - Vestur-þýskaland (vann Sovétríkin 3-0 í úrslitaleik) 1976 - Tékkóslóvakía (vann Vestur-Þýskaland í vítakeppni í úrslitaleik) watch on YouTube watch on YouTube watch on YouTube watch on YouTube EM 2020 í fótbolta Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Sjá meira
Fyrsta úrslitakeppni Evrópumótsins árið 1960 var sex sinnum minni en Evrópumótið sem fer fram í sumar. Úrslitakeppnin 1960 innihélt aðeins fjórar þjóðir og bara fjóra leiki. Við erum að tala um tvo undanúrslitaleiki og svo úrslitaleik og leik um þriðja sætið nokkrum dögum síðar. Þessi litla lokakeppni fór fram í Frakklandi á fjórum dögum í júlí 1960. Úrslitakeppni EM var bara fjögurra þjóða keppni næstu fjórar keppnir líka eða til og með keppninni 1976. Evrópa hefur breyst mikið á þessum sextíu árum og þannig eru þjóðirnar sem unnu fjóra af fyrstu sex EM-titlunum eru í raun ekki til lengur. Sovétmenn urðu fyrstu Evrópumeistararnir 1960, Vestur-Þjóðverjar unnu 1972 og 1980 og Tékkóslóvakía varð Evrópumeistari árið 1976. Sovétríkin liðuðust í sundur í upphafi tíunda áratugarins og þá sameinuðust einnig Vestur- og Austur-Þýskaland en Tékkóslóvakía skiptist upp í Tékkland og Slóvakíu árið 1993. Þessir titlar teljast þó til Rússlands, Þýskalands og Tékklands í dag. Þjóðverjar unnu annan EM-titil árið 1996, Tékkar komust í úrslitaleikinn 1996 og Rússar hafa lengst komist í undanúrslitin en það var árið 2008. Fyrstu Evrópumeistararnir í knattspyrnu: 1960 - Sovétríkin (vann Júgóslavíu 2-1 í úrslitaleik) 1964 - Spánn (vann Sovétríkin 2-1 í úrslitaleik) 1968 - Ítalía (vann Júgóslavíu 2-0 í aukaúrslitaleik) 1972 - Vestur-þýskaland (vann Sovétríkin 3-0 í úrslitaleik) 1976 - Tékkóslóvakía (vann Vestur-Þýskaland í vítakeppni í úrslitaleik) watch on YouTube watch on YouTube watch on YouTube watch on YouTube
Fyrstu Evrópumeistararnir í knattspyrnu: 1960 - Sovétríkin (vann Júgóslavíu 2-1 í úrslitaleik) 1964 - Spánn (vann Sovétríkin 2-1 í úrslitaleik) 1968 - Ítalía (vann Júgóslavíu 2-0 í aukaúrslitaleik) 1972 - Vestur-þýskaland (vann Sovétríkin 3-0 í úrslitaleik) 1976 - Tékkóslóvakía (vann Vestur-Þýskaland í vítakeppni í úrslitaleik)
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Sjá meira