Innlent

Eldur í bíl­skúr við Heilsu­stofnun NLFÍ í Hveragerði

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Eldur kom upp í bílskúr við Heilsustofnun Hveragerðis. 
Eldur kom upp í bílskúr við Heilsustofnun Hveragerðis.  Vísir/Vilhelm

Eldur kom upp í bílskúr við Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði fyrr í kvöld. Töluverðan reyk lagði frá bílskúrnum og var slökkvilið í Hveragerði og Selfossi kallað út.

Þetta kemur fram á vef dfs.is sem hefur eftir tilkynningu frá Brunavörnum Árnessýslu. Fram kemur í tilkynningunni að fólk ætti að loka gluggum í nágrenni við stofnunina.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.