Nýju gólfi ætlað að færa ferðamönnum sjónarhorn skylmingaþrælanna Atli Ísleifsson skrifar 4. maí 2021 08:15 Svona er ætlunin að hringleikahúsið muni líta út að loknum framkvæmdum. Milan Ingegniera Miklar framkvæmdir eru nú fyrirhugaðar við Colosseum í ítölsku höfuðborginni Róm. Eftir tvö ár er ætlunin að ferðamenn eigi möguleika á því að sjá hringleikahúsið frá sama stað og skylmingaþrælarnir börðust forðum daga. Til stendur að smíða nýtt og færanlegt gólf í miðju hringleikahússins. Er það arkitektastofan Milan Ingegniera sem mun standa að framkvæmdunum og er kostnaðurinn áætlaður 18,5 milljónir evra, eða um 2,8 milljarðar króna. Colosseum stóð fullreist í keisaratíð Títusar, um árið 80 e.Kr. Á þeim tíma var trégólf sem var smíðað ofan á kerfi ganga og herbergja þar sem skylmingaþrælarnir og dýrin dvöldu áður en þeim var hleypt út á völlinn. Gólfið var fjarlægt a nítjándu öld. Frá Colosseum í Róm í dag.AP Áætlað er að framkvæmdum ljúki 2023, en gólfflöturinn er um þrjú þúsund fermetrar að stærð. Á sínum tíma gátu um 50 þúsund manns sótt viðburði í Colosseum á hverjum tíma. Áður en heimsfaraldurinn skall á sóttu um 7,6 milljónir ferðamanna hringleikahúsið heim á hverju ári. Il #Colosseo tornerà ad avere la sua arena. Dopo anni di studi è stato proclamato il progetto vincitore. Sarà reversibile, consentirà di visitare i sotterranei e di vedere la maestosità del Colosseo dal centro, come è stato per secoli sino a fine 800 https://t.co/DG6UOKRcB4 pic.twitter.com/dI9XtY9dxV— Dario Franceschini (@dariofrance) May 2, 2021 Ítalía Söfn Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira
Til stendur að smíða nýtt og færanlegt gólf í miðju hringleikahússins. Er það arkitektastofan Milan Ingegniera sem mun standa að framkvæmdunum og er kostnaðurinn áætlaður 18,5 milljónir evra, eða um 2,8 milljarðar króna. Colosseum stóð fullreist í keisaratíð Títusar, um árið 80 e.Kr. Á þeim tíma var trégólf sem var smíðað ofan á kerfi ganga og herbergja þar sem skylmingaþrælarnir og dýrin dvöldu áður en þeim var hleypt út á völlinn. Gólfið var fjarlægt a nítjándu öld. Frá Colosseum í Róm í dag.AP Áætlað er að framkvæmdum ljúki 2023, en gólfflöturinn er um þrjú þúsund fermetrar að stærð. Á sínum tíma gátu um 50 þúsund manns sótt viðburði í Colosseum á hverjum tíma. Áður en heimsfaraldurinn skall á sóttu um 7,6 milljónir ferðamanna hringleikahúsið heim á hverju ári. Il #Colosseo tornerà ad avere la sua arena. Dopo anni di studi è stato proclamato il progetto vincitore. Sarà reversibile, consentirà di visitare i sotterranei e di vedere la maestosità del Colosseo dal centro, come è stato per secoli sino a fine 800 https://t.co/DG6UOKRcB4 pic.twitter.com/dI9XtY9dxV— Dario Franceschini (@dariofrance) May 2, 2021
Ítalía Söfn Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira