Þegar Sykurmolarnir lentu í skattinum Stefán Árni Pálsson skrifar 3. maí 2021 15:31 Margrét Örnólfsdóttir starfar í dag sem handritshöfundur. Í síðasta þætti af Skítamix fór Halldór Halldórsson heim til Margrétar Örnólfsdóttur handritshöfundar og aðstoðaði hana við að hengja upp gardínu og að fjarlægja hurð sem hafði í raun engan tilgang. Þættirnir Skítamix eru á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöldum og í þeim fer Halldór Halldórsson, Dóri DNA, heim til þekktra Íslendinga sem þurfa að ráðast í framkvæmdir á heimilinu. Verkefnin eru miserfið og var verkefnið heima hjá Margréti ekki mjög erfitt. Margrét var á sínum tíma í sveitinni Sykurmolarnir og byrjaði í henni árið 1988 strax eftir útskrift úr MH. Í þættinum ræddi hún um skattrannsókn sem Sykurmolarnir lentu í á sínum tíma. „Sykurmolarnir lentu líka í skattinum og það átti að taka okkur af lífi. Einhver sagðist hafa séð lista upp á korktöflu hjá skattrannsóknarmanni þar sem sjá mátti nafni Sykurmolana. Í tvö ár voru menn bankandi upp á hjá okkur og ætluðu að koma og sækja sjónvarpið,“ segir Margrét og heldur áfram. „Þetta fór allt í eitthvert kæruferli. Nafn okkar var að lokum hreinsað en maður var svo ungur þarna, 22 ára eða eitthvað. Við fengum til dæmis ekki barnabætur á meðan þetta var. Það gat alveg munað um það, fólk hélt alltaf að við værum svo rík.“ Hér að neðan má sjá atriðið í heild sinni. Klippa: Saga Margrétar þegar Sykurmolarnir lentu í skattinum Skítamix Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Þættirnir Skítamix eru á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöldum og í þeim fer Halldór Halldórsson, Dóri DNA, heim til þekktra Íslendinga sem þurfa að ráðast í framkvæmdir á heimilinu. Verkefnin eru miserfið og var verkefnið heima hjá Margréti ekki mjög erfitt. Margrét var á sínum tíma í sveitinni Sykurmolarnir og byrjaði í henni árið 1988 strax eftir útskrift úr MH. Í þættinum ræddi hún um skattrannsókn sem Sykurmolarnir lentu í á sínum tíma. „Sykurmolarnir lentu líka í skattinum og það átti að taka okkur af lífi. Einhver sagðist hafa séð lista upp á korktöflu hjá skattrannsóknarmanni þar sem sjá mátti nafni Sykurmolana. Í tvö ár voru menn bankandi upp á hjá okkur og ætluðu að koma og sækja sjónvarpið,“ segir Margrét og heldur áfram. „Þetta fór allt í eitthvert kæruferli. Nafn okkar var að lokum hreinsað en maður var svo ungur þarna, 22 ára eða eitthvað. Við fengum til dæmis ekki barnabætur á meðan þetta var. Það gat alveg munað um það, fólk hélt alltaf að við værum svo rík.“ Hér að neðan má sjá atriðið í heild sinni. Klippa: Saga Margrétar þegar Sykurmolarnir lentu í skattinum
Skítamix Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira