Lífið

Mikið rifrildi braust út við tökur á Vegferð

Stefán Árni Pálsson skrifar
Baldvin Z, leikstjóri, varð að stíga inn í samræðurnar. 
Baldvin Z, leikstjóri, varð að stíga inn í samræðurnar. 

Í þættinum Vegferð á Stöð 2 í gær var nokkuð skemmtilegt atriði með þeim Ólafi Darra og Víkingi Kristjánssyni.

Þar hittu þeir tveir ungar konur sem eru að reyna feta sig áfram í kvikmyndaiðnaði. Anna Hafþórsdóttir og Telma Huld Jóhannesdóttir fara með hlutverkin í senunni og fara  með mikinn leiksigur. 

Talið barst að stöðu kvenna í bransanum og úr varð mikið rifrildi milli þeirra allra.

Svo því sé haldið til haga var atriðið leikið frá a-ö.

Klippa: Mikið rifrildi braust út við tökur á VegferðFleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.