Handshófskenndar bólusetningar skoðaðar nánar Samúel Karl Ólason og Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifa 30. apríl 2021 14:15 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir það efni sem hafi verið kynnt ríkisstjórninni í húsnæði Íslenskrar erfðagreiningar í gær hafa verið mjög áhugavert. Það hafi fjallað um hvaða aðferðafræði dugi best til að ná fram hjarðónæmi gegn Covid-19 í samfélaginu. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, og vísindamenn fyrirtækisins kynntu í gær nýja rannsókn þar sem kannað var hvaða áhrif bólusetningar hefðu haft á þriðju bylgju Covid-19 hér á landi, þar sem 2.600 manns smituðust. Samkvæmt reiknilíkani sem varð til vegna rannsóknarinnar næðist hjarðónæmi fyrr ef bólusetningaröðinni væri breytt og yngra fólk bólusett fyrr, því það sé líklegra til að smita fleiri. Katrín segir að hingað til hafi verið unnið að því að koma viðkvæmustu hópum Íslands í skjól. Það hafi verið yfirlýst markmið með bólusetningum og því hafi verið byrjað á elstu hópunum, fólki með undirliggjandi sjúkdóma og framlínustarfsfólk. „Ég held að það sé rétt forgangsröðun en það sem við erum þá að horfa til er þegar við erum komin á þann stað sem við höfum verið að stefna að, þá tökum við þetta að sjálfsögðu til skoðunar. Þannig að hugsanlega verði þá yngri hópar bólusettir með handahófskenndum hætti,“ sagði Katrín. Hún sagði að Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, myndu fara yfir gögnin og skoða þau. Það hafi verið gert á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun. Sjá má ummæli Katrínar um málið í spilaranum hér að neðan. Hún var spurð um skoðun sína eftir um 4:25. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Fleiri fréttir Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Sjá meira
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, og vísindamenn fyrirtækisins kynntu í gær nýja rannsókn þar sem kannað var hvaða áhrif bólusetningar hefðu haft á þriðju bylgju Covid-19 hér á landi, þar sem 2.600 manns smituðust. Samkvæmt reiknilíkani sem varð til vegna rannsóknarinnar næðist hjarðónæmi fyrr ef bólusetningaröðinni væri breytt og yngra fólk bólusett fyrr, því það sé líklegra til að smita fleiri. Katrín segir að hingað til hafi verið unnið að því að koma viðkvæmustu hópum Íslands í skjól. Það hafi verið yfirlýst markmið með bólusetningum og því hafi verið byrjað á elstu hópunum, fólki með undirliggjandi sjúkdóma og framlínustarfsfólk. „Ég held að það sé rétt forgangsröðun en það sem við erum þá að horfa til er þegar við erum komin á þann stað sem við höfum verið að stefna að, þá tökum við þetta að sjálfsögðu til skoðunar. Þannig að hugsanlega verði þá yngri hópar bólusettir með handahófskenndum hætti,“ sagði Katrín. Hún sagði að Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, myndu fara yfir gögnin og skoða þau. Það hafi verið gert á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun. Sjá má ummæli Katrínar um málið í spilaranum hér að neðan. Hún var spurð um skoðun sína eftir um 4:25.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Fleiri fréttir Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Sjá meira