Seðlabankastjóri vildi ekki ræða áhrif hagsmunahópa Kjartan Kjartansson skrifar 29. apríl 2021 19:43 Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, afþakkaði boð um að koma fyrir þingnefnd til að ræða nýleg ummæli um áhrif hagsmunahópa á Íslandi. Vísir/Vilhelm Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, baðst undan því að mæta á opinn fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis til að ræða ummæli hans í nýlegu viðtali um áhrif hagsmunahópa í íslensku samfélagi. Fulltrúi Vinstri grænna í nefndinni segir Ásgeir ekki hafa talið sig réttan manninn til að ræða málið. Ummæli Ásgeirs sem féllu í viðtali við Stundina á dögunum vöktu töluverða athygli. Þar sagði hann meðal annars að Íslandi væri að miklu leyti stjórnað af hagsmunahópum og að meiriháttar mál væri að lenda uppi á kant við þá. Þetta sagði seðlabankastjóri í samhengi við gagnrýni sína á hvernig útgerðarfyrirtækið Samherji hefur ráðist á að starfsfólki bankans undanfarið. Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, segir að hann hafi óskað eftir því að Ásgeir kæmi fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefndina til þess að ræða orð hans um áhrif hagsmunahópa á Íslandi. „Því miður þekktist Seðlabankastjóri ekki boðið, hann telur sig ekki réttan aðila til að leggja mat á þessi mál með nefndinni. Ég virði þá afstöðu,“ skrifaði Kolbeinn í færslu á Facebook-síðu sína í dag. Birti Kolbeinn hluta af svari Seðlabankans við óskinni um að bankastjórinn kæmi fyrir nefndina. „Efni viðtalsins beindist einkum að því að vekja athygli á að margvíslegir hagsmunahópar eru fyrirferðarmiklir í íslensku þjóðlífi og hafa áhrif á stefnumótun, stefnu og löggjöf, til að mynda hagsmunasamtök launþega, vinnuveitenda, atvinnurekenda, lífeyrissjóðir og fleiri,“ sagði í svari bankans. Seðlabankinn Alþingi Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Fleiri fréttir Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Sjá meira
Ummæli Ásgeirs sem féllu í viðtali við Stundina á dögunum vöktu töluverða athygli. Þar sagði hann meðal annars að Íslandi væri að miklu leyti stjórnað af hagsmunahópum og að meiriháttar mál væri að lenda uppi á kant við þá. Þetta sagði seðlabankastjóri í samhengi við gagnrýni sína á hvernig útgerðarfyrirtækið Samherji hefur ráðist á að starfsfólki bankans undanfarið. Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, segir að hann hafi óskað eftir því að Ásgeir kæmi fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefndina til þess að ræða orð hans um áhrif hagsmunahópa á Íslandi. „Því miður þekktist Seðlabankastjóri ekki boðið, hann telur sig ekki réttan aðila til að leggja mat á þessi mál með nefndinni. Ég virði þá afstöðu,“ skrifaði Kolbeinn í færslu á Facebook-síðu sína í dag. Birti Kolbeinn hluta af svari Seðlabankans við óskinni um að bankastjórinn kæmi fyrir nefndina. „Efni viðtalsins beindist einkum að því að vekja athygli á að margvíslegir hagsmunahópar eru fyrirferðarmiklir í íslensku þjóðlífi og hafa áhrif á stefnumótun, stefnu og löggjöf, til að mynda hagsmunasamtök launþega, vinnuveitenda, atvinnurekenda, lífeyrissjóðir og fleiri,“ sagði í svari bankans.
Seðlabankinn Alþingi Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Fleiri fréttir Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Sjá meira