Meina bólusettum kennurum að hitta nemendur Vésteinn Örn Pétursson skrifar 27. apríl 2021 22:58 David og Leila Centner. Romain Maurice/Getty Images Stjórn skóla nokkurs í Miami í Bandaríkjunum hefur hvatt starfsfólk sitt til að láta ekki bólusetja sig gegn Covid-19 og bannar bólusettum kennurum að vera í samskiptum við nemendur. Í frétt breska ríkisútvarpsins af málinu segir að stjórn Centner Academy-skólans hafi vísað til stoðlausra staðhæfinga um að óbólusettir einstaklingar yrðu fyrir „neikvæðum áhrifum“ þegar þeir væru í samskiptum við bólusett fólk, án þess að færa fyrir því haldbærar sannanir. Leila Centner, einn stofnenda skólans, tilkynnti foreldrum um þetta í gær og sagði einnig að það væri stefna skólans að reyna að komast hjá því að hafa fólk í vinnu sem þegið hefði bólusetningu. Í síðustu viku var sent bréf á starfsmenn skólans þar sem brýnt var fyrir þeim að tilkynna stjórn skólans ef þeir hefðu fengið bólusetningu. „Við getum ekki leyft fólki sem nýlega hefur verið bólusett að vera nálægt nemendum okkar fyrr en frekari upplýsingar fást,“ sagði í bréfinu frá Centner til starfsmanna. Í bréfinu hélt hún því meðal annars fram að þrjár konur sem starfa við skólann hafi verið í samskiptum við bólusettan einstakling og það hafi haft áhrif á tíðahring þeirra. Leila Centner og eiginmaður hennar, David Centner, eru sjálfskipaðir „talsmenn heilsufrelsis,“ og hafa veitt foreldrum barna við skólann ráðgjöf um hvernig sé best að sækja um undanþágu frá grímuskyldu. Breska ríkisútvarpið hefur þá eftir fulltrúa Leilu Centner, sem svaraði fjölmiðlum vegna málsins, að skólinn teldi ekki að bóluefni væru algerlega örugg þar til annað kæmi í ljós. Heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum hafa ítrekað mælt með því að fólk láti bólusetja sig við kórónuveirunni. Það hafa samsvarandi stofnanir víða um heim einnig gert. Bandaríkin Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira
Í frétt breska ríkisútvarpsins af málinu segir að stjórn Centner Academy-skólans hafi vísað til stoðlausra staðhæfinga um að óbólusettir einstaklingar yrðu fyrir „neikvæðum áhrifum“ þegar þeir væru í samskiptum við bólusett fólk, án þess að færa fyrir því haldbærar sannanir. Leila Centner, einn stofnenda skólans, tilkynnti foreldrum um þetta í gær og sagði einnig að það væri stefna skólans að reyna að komast hjá því að hafa fólk í vinnu sem þegið hefði bólusetningu. Í síðustu viku var sent bréf á starfsmenn skólans þar sem brýnt var fyrir þeim að tilkynna stjórn skólans ef þeir hefðu fengið bólusetningu. „Við getum ekki leyft fólki sem nýlega hefur verið bólusett að vera nálægt nemendum okkar fyrr en frekari upplýsingar fást,“ sagði í bréfinu frá Centner til starfsmanna. Í bréfinu hélt hún því meðal annars fram að þrjár konur sem starfa við skólann hafi verið í samskiptum við bólusettan einstakling og það hafi haft áhrif á tíðahring þeirra. Leila Centner og eiginmaður hennar, David Centner, eru sjálfskipaðir „talsmenn heilsufrelsis,“ og hafa veitt foreldrum barna við skólann ráðgjöf um hvernig sé best að sækja um undanþágu frá grímuskyldu. Breska ríkisútvarpið hefur þá eftir fulltrúa Leilu Centner, sem svaraði fjölmiðlum vegna málsins, að skólinn teldi ekki að bóluefni væru algerlega örugg þar til annað kæmi í ljós. Heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum hafa ítrekað mælt með því að fólk láti bólusetja sig við kórónuveirunni. Það hafa samsvarandi stofnanir víða um heim einnig gert.
Bandaríkin Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira