Fannst sínir menn eiga skilið að vinna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. apríl 2021 22:00 Það rigndi duglega í Madríd í kvöld. EPA-EFE/JUANJO MARTIN Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, var sáttur við frammistöðu sinna manna er liðið gerði 1-1 jafntefli við Real Madrid í fyrri undanúrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hann hefði þó viljað vinna leikinn. „Við byrjuðum leikinn mjög, mjög vel. Við spiluðum af miklu hugrekki og sýndum þau gæði sem við búum yfir. Við áttum skilið að vinna fyrri hálfleikinn, við fengum færin. Því miður skora þeir eftir fast leikatriði, það var í raun eina færið sem þeir fengu þar sem við gáfum þeim engin færi,“ sagði Tuchel við BT Sport að leik loknum. „Staðan í hálfleik var svekkjandi, Við þurftum að halda ró okkar og passa okkur að missa ekki sjálfstraustið niður. Síðari hálfleikurinn var mjög taktískur og þú gast fundið að við vorum orðnir þreyttir. Við fengum aðeins nokkra daga til að jafna okkur eftir erfiðan útileik og við verðum því að lifa með því að leikurinn hafi endað 1-1.“ „Markið okkar var fyllilega verðskuldað og við hefðum átt að skora allavega eitt til viðbótar. Við fengum á okkur mark upp úr engu og það getur alltaf gerst gegn liðum með frábæra einstaklinga,“ sagði þýski þjálfarinn að lokum. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Fannst Chelsea spila vel en hrósaði Benzema fyrir frábært mark César Azpilicueta, fyrirliði Chelsea, fannst sínir menn eiga nokkuð fínan leik er liðið gerði 1-1 jafntefli við Real Madrid í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Allt galopið fyrir síðari leikinn sem fram fer í Lundúnum í næstu viku. 27. apríl 2021 21:29 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
„Við byrjuðum leikinn mjög, mjög vel. Við spiluðum af miklu hugrekki og sýndum þau gæði sem við búum yfir. Við áttum skilið að vinna fyrri hálfleikinn, við fengum færin. Því miður skora þeir eftir fast leikatriði, það var í raun eina færið sem þeir fengu þar sem við gáfum þeim engin færi,“ sagði Tuchel við BT Sport að leik loknum. „Staðan í hálfleik var svekkjandi, Við þurftum að halda ró okkar og passa okkur að missa ekki sjálfstraustið niður. Síðari hálfleikurinn var mjög taktískur og þú gast fundið að við vorum orðnir þreyttir. Við fengum aðeins nokkra daga til að jafna okkur eftir erfiðan útileik og við verðum því að lifa með því að leikurinn hafi endað 1-1.“ „Markið okkar var fyllilega verðskuldað og við hefðum átt að skora allavega eitt til viðbótar. Við fengum á okkur mark upp úr engu og það getur alltaf gerst gegn liðum með frábæra einstaklinga,“ sagði þýski þjálfarinn að lokum. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Fannst Chelsea spila vel en hrósaði Benzema fyrir frábært mark César Azpilicueta, fyrirliði Chelsea, fannst sínir menn eiga nokkuð fínan leik er liðið gerði 1-1 jafntefli við Real Madrid í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Allt galopið fyrir síðari leikinn sem fram fer í Lundúnum í næstu viku. 27. apríl 2021 21:29 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Fannst Chelsea spila vel en hrósaði Benzema fyrir frábært mark César Azpilicueta, fyrirliði Chelsea, fannst sínir menn eiga nokkuð fínan leik er liðið gerði 1-1 jafntefli við Real Madrid í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Allt galopið fyrir síðari leikinn sem fram fer í Lundúnum í næstu viku. 27. apríl 2021 21:29