Fjölgað í leikmannahópum á EM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. apríl 2021 19:31 Gareth Southgate er allavega glaður. vísir/getty Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur ákveðið að fjölga í leikmannahópum landsliðanna sem taka þátt á Evrópumóti karla í sumar. Alls má hvert land taka með sér 26 leikmenn á mótið. Þó þetta hafi ekki enn verið staðfest greindu ýmsir erlendir miðlar frá þessu fyrr í dag. Venja er að 23 leikmenn séu í hópi hvers landsliðs á EM í knattspyrnu. Þá eru oft menn á biðlista ef eitthvað skyldi koma upp á en nú virðist sem UEFA ætli að leyfa löndum að taka þrjá leikmenn til viðbótar við þá 23 eins og venja er. Exclusive: Gareth Southgate will be able to pick a 26-man England squad at Euro 2020 instead of 23 after Uefa s national teams committee recommended the expansion https://t.co/rFHTxZ4Zp2— Martyn Ziegler (@martynziegler) April 27, 2021 Ástæðan er kórónufaraldurinn og það mikla álag sem verið á leikmönnum síðan faraldurinn skall á. Þá gætu leikmenn smitast á mótinu sjálfu og þá þarf að vera með nægilega stóran hóp til að glíma við það. EM fer af stað þann 11. júní og lýkur mánuði síðar eða 11. júlí. Úrslitaleikurinn fer fram á Wembley í Lundúnum. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira
Þó þetta hafi ekki enn verið staðfest greindu ýmsir erlendir miðlar frá þessu fyrr í dag. Venja er að 23 leikmenn séu í hópi hvers landsliðs á EM í knattspyrnu. Þá eru oft menn á biðlista ef eitthvað skyldi koma upp á en nú virðist sem UEFA ætli að leyfa löndum að taka þrjá leikmenn til viðbótar við þá 23 eins og venja er. Exclusive: Gareth Southgate will be able to pick a 26-man England squad at Euro 2020 instead of 23 after Uefa s national teams committee recommended the expansion https://t.co/rFHTxZ4Zp2— Martyn Ziegler (@martynziegler) April 27, 2021 Ástæðan er kórónufaraldurinn og það mikla álag sem verið á leikmönnum síðan faraldurinn skall á. Þá gætu leikmenn smitast á mótinu sjálfu og þá þarf að vera með nægilega stóran hóp til að glíma við það. EM fer af stað þann 11. júní og lýkur mánuði síðar eða 11. júlí. Úrslitaleikurinn fer fram á Wembley í Lundúnum.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira