Bein útsending: Umhverfisþing Atli Ísleifsson skrifar 27. apríl 2021 12:30 Þingið stendur milli klukkan 13 og 16 i dag og er öllum opið. UAR Umhverfisþing, það tólfta í röðinni, er haldið í dag milli 13 og 16. Umfjöllunarefni þingsins að þessu sinni eru náttúruvernd, loftslagsmál og hringrásarhagkerfið, en hægt verður að fylgjast með útsendingunni í spilara að neðan. Á vef umhverfis- og auðlindaráðuneytið segir að í báðum málstofum þingsins verði efnt til pallborðsumræðna þar sem gestir þingsins geti sent inn spurningar og vangaveltur í gegn um Slido forritið sem verður aðgengilegt á þingdegi. Drög að dagskrá 13:00 Þingforseti býður gesti velkomna 13:05 Ávarp og þingsetning Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra 13:15 Kuðungurinn - umhverfisverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins afhentur 13:20 Varðliðar umhverfisins útnefndir 13:25 Ávarp frá Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna Inger Andersen, framkvæmdastjóri UNEP 13:35 Loftslagsmál og hringrásarhagkerfið - málstofa Blaðinu snúið við í loftslagsmálum Myndbandsinnslag Orkuskipti í samgöngum – á ferð til framtíðar Sigurður Ingi Friðleifsson, framkvæmdarstjóri Orkuseturs Carbfix – grjóthörð loftslagslausn Edda Sif Aradóttir, framkvæmdastýra Carbfix Hvað er hringrásarhagkerfið? Myndbandsinnslag Tækifærin í hringrásarhagkerfinu – hvað segja Norðurlönd? Stefán Gíslason, umhverfisstjórnunarfræðingur hjá Environice Í upphafi skyldi endinn skoða - Agnes Freyja Björnsdóttir og Silvía Sif Ólafsdóttir, vöruhönnuðir hjá Studio allsber Pallborðsumræður - þátttakendur eru, auk fyrirlesara: Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar Ragna Benedikta Garðarsdóttir, dósent í félagssálfræði við Háskóla Íslands Bjarni Herrera, forstöðumaður sjálfbærniráðgjafar KPMG Halldór Þorgeirsson, formaður Loftslagsráðs Þóra Margrét Þorgeirsdóttir, sérfræðingur hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. 14:55 Náttúruvernd - málstofa Átak í friðlýsingum Myndbandsinnslag Vernd og endurheimt vistkerfa, fyrir náttúruna, loftslagið og okkur Þórunn W. Pétursdóttir, sviðsstjóri sjálfbærni og loftslags hjá Landgræðslunni Landbúnaður og náttúruvernd (LOGN) á Álftavatni Ragnhildur Sigurðardóttir, umhverfisfræðingur í sveit Verndarsvæði í hafi - samkomulag danska sjávarútvegsins og náttúruverndarhreyfingarinnar Aimi Hamberg, Danmarks Naturfredningsforening Kortlagning síðustu víðerna Evrópu Steve J. Carver, Háskólanum í Leeds Pallborðsumræður - þátttakendur eru: Þórunn W. Pétursdóttir, sviðsstjóri sjálfbærni og loftslags, Landgræðslan Ragnhildur Sigurðardóttir, umhverfisfræðingur í sveit, Álftavatn Þorvarður Árnason, forstöðumaður, Rannsóknarsetur HÍ á Höfn í Hornafirði Þorgerður María Þorbjörnsdóttir, aktívisti og fv. formaður Ungra umhverfissinna Snorri Sigurðsson, líffræðingur Erla Friðriksdóttir, formaður, Breiðafjarðarnefnd 16:00 Þingslit Þingforseti: Brynja Þorgeirsdóttir Erindi erlendra fyrirlesara eru ýmist þýddar eða glærur eru á íslensku. Dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar Umhverfismál Loftslagsmál Mest lesið Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Fleiri fréttir Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Sjá meira
Á vef umhverfis- og auðlindaráðuneytið segir að í báðum málstofum þingsins verði efnt til pallborðsumræðna þar sem gestir þingsins geti sent inn spurningar og vangaveltur í gegn um Slido forritið sem verður aðgengilegt á þingdegi. Drög að dagskrá 13:00 Þingforseti býður gesti velkomna 13:05 Ávarp og þingsetning Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra 13:15 Kuðungurinn - umhverfisverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins afhentur 13:20 Varðliðar umhverfisins útnefndir 13:25 Ávarp frá Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna Inger Andersen, framkvæmdastjóri UNEP 13:35 Loftslagsmál og hringrásarhagkerfið - málstofa Blaðinu snúið við í loftslagsmálum Myndbandsinnslag Orkuskipti í samgöngum – á ferð til framtíðar Sigurður Ingi Friðleifsson, framkvæmdarstjóri Orkuseturs Carbfix – grjóthörð loftslagslausn Edda Sif Aradóttir, framkvæmdastýra Carbfix Hvað er hringrásarhagkerfið? Myndbandsinnslag Tækifærin í hringrásarhagkerfinu – hvað segja Norðurlönd? Stefán Gíslason, umhverfisstjórnunarfræðingur hjá Environice Í upphafi skyldi endinn skoða - Agnes Freyja Björnsdóttir og Silvía Sif Ólafsdóttir, vöruhönnuðir hjá Studio allsber Pallborðsumræður - þátttakendur eru, auk fyrirlesara: Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar Ragna Benedikta Garðarsdóttir, dósent í félagssálfræði við Háskóla Íslands Bjarni Herrera, forstöðumaður sjálfbærniráðgjafar KPMG Halldór Þorgeirsson, formaður Loftslagsráðs Þóra Margrét Þorgeirsdóttir, sérfræðingur hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. 14:55 Náttúruvernd - málstofa Átak í friðlýsingum Myndbandsinnslag Vernd og endurheimt vistkerfa, fyrir náttúruna, loftslagið og okkur Þórunn W. Pétursdóttir, sviðsstjóri sjálfbærni og loftslags hjá Landgræðslunni Landbúnaður og náttúruvernd (LOGN) á Álftavatni Ragnhildur Sigurðardóttir, umhverfisfræðingur í sveit Verndarsvæði í hafi - samkomulag danska sjávarútvegsins og náttúruverndarhreyfingarinnar Aimi Hamberg, Danmarks Naturfredningsforening Kortlagning síðustu víðerna Evrópu Steve J. Carver, Háskólanum í Leeds Pallborðsumræður - þátttakendur eru: Þórunn W. Pétursdóttir, sviðsstjóri sjálfbærni og loftslags, Landgræðslan Ragnhildur Sigurðardóttir, umhverfisfræðingur í sveit, Álftavatn Þorvarður Árnason, forstöðumaður, Rannsóknarsetur HÍ á Höfn í Hornafirði Þorgerður María Þorbjörnsdóttir, aktívisti og fv. formaður Ungra umhverfissinna Snorri Sigurðsson, líffræðingur Erla Friðriksdóttir, formaður, Breiðafjarðarnefnd 16:00 Þingslit Þingforseti: Brynja Þorgeirsdóttir Erindi erlendra fyrirlesara eru ýmist þýddar eða glærur eru á íslensku. Dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar
Umhverfismál Loftslagsmál Mest lesið Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Fleiri fréttir Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Sjá meira