350.000 greindust með Covid-19 á Indlandi í gær og 2.500 létust Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 26. apríl 2021 07:30 Heilbrigðisstarfsmenn sinna stúlku sem talin er vera með Covid-19. epa/Piyal Adhikary Bretar, Bandaríkjamenn og Evrópusambandið undirbúa nú aðstoð til handa Indverjum en kórónuveirufaraldurinn er nú á háalvarlegu stigi í landinu. Tæplega þrjúhundruð og fimmtíuþúsund manns greindust smituð þar í gær og um 2.500 létust. Sérfræðingar telja þó víst að tölurnar séu í raun mun hærri í þessu næstfjölmennasta ríki heims. Bretar ætla að senda Indverjum öndunarvélar og súrefnisþjöppur og Evrópusambandið undirbýr það nú einnig. Þá hafa Bandaríkjamenn ákveðið að fella niður bann við útflutningi á hávörum til lyfjaframleiðslu, svo Indverjar geti framleitt meira af bóluefni AstraZeneca. Skortur er á súrefni í landinu og hafa indversk yfirvöld ákveðið að byggja 500 framleiðslustöðvar víðsvegar um landið til að mæta eftirspurninni. Menn bíða í röð til að freista þess að fá bólusetningu.epa/Jagadeesh Þar sem öll sjúkrahús eru full leitar fólk í örvæntingu sinni að súrefniskútum og lyfjum á svarta markaðnum, þar sem verð hefur snarhækkað. Súrefnishylki sem áður kostuðu um 6.000 rúpíur kosta nú 50.000 rúpíur. Þær fjölskyldur sem hafa einhver peningaráð freista þess að ráða lækna og hjúkrunarfræðinga til að koma heim og aðstoða ástvini. En það er ekki bara plássleysið á sjúkrahúsunum sem veldur vandræðum heldur er álagið á rannsóknardeildir einnig gríðarlegt. Þannig er löng bið í nauðsynlegar rannsóknir á borð við blóðrannsóknir, sneiðmyndatökur og segulómun. Indland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Fleiri fréttir Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Sjá meira
Sérfræðingar telja þó víst að tölurnar séu í raun mun hærri í þessu næstfjölmennasta ríki heims. Bretar ætla að senda Indverjum öndunarvélar og súrefnisþjöppur og Evrópusambandið undirbýr það nú einnig. Þá hafa Bandaríkjamenn ákveðið að fella niður bann við útflutningi á hávörum til lyfjaframleiðslu, svo Indverjar geti framleitt meira af bóluefni AstraZeneca. Skortur er á súrefni í landinu og hafa indversk yfirvöld ákveðið að byggja 500 framleiðslustöðvar víðsvegar um landið til að mæta eftirspurninni. Menn bíða í röð til að freista þess að fá bólusetningu.epa/Jagadeesh Þar sem öll sjúkrahús eru full leitar fólk í örvæntingu sinni að súrefniskútum og lyfjum á svarta markaðnum, þar sem verð hefur snarhækkað. Súrefnishylki sem áður kostuðu um 6.000 rúpíur kosta nú 50.000 rúpíur. Þær fjölskyldur sem hafa einhver peningaráð freista þess að ráða lækna og hjúkrunarfræðinga til að koma heim og aðstoða ástvini. En það er ekki bara plássleysið á sjúkrahúsunum sem veldur vandræðum heldur er álagið á rannsóknardeildir einnig gríðarlegt. Þannig er löng bið í nauðsynlegar rannsóknir á borð við blóðrannsóknir, sneiðmyndatökur og segulómun.
Indland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Fleiri fréttir Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Sjá meira