Spænska félagið Atlético Madrid og ítalska félagið Inter Mílanó sendu frá sér yfirlýsingar nú í morgun og sögðust hætt við nýju keppnina. Áður höfðu ensku félögin sex (Manchester City, Chelsea, Arsenal, Liverpool, Manchester United og Tottenham) öll lýst því yfir að þau væru hætt við.
Eight of the 12 clubs have now officially pulled out of the European Super League.
— ESPN FC (@ESPNFC) April 21, 2021
Arsenal
Chelsea
Liverpool
Man City
Man United
Spurs
Atletico Madrid
Inter Milan
Barcelona
Real Madrid
AC Milan
Juventus pic.twitter.com/206dTPCxE3
Þá hefur Andrea Agnelli, forseti Juventus, viðurkennt að ekkert verði af stofnun ofurdeildarinnar, að minnsta kosti að sinni.
Auk Juventus eru spænsku félögin Barcelona og Real Madrid, og AC Milan, ekki búin að lýsa því yfir að þau séu hætt við stofnun ofurdeildarinnar.