Katrín um Ofurdeildina: „Eigendur Liverpool verða að ganga einir“ Anton Ingi Leifsson skrifar 20. apríl 2021 20:02 Forsætisráðherra er mikill stuðningsmaður Liverpool. vísir/vilhelm Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, tjáir sig á Twitter-síðu sinni um Ofurdeildina í knattspyrnu sem var sett á laggirnar fyrr í vikunni en virðist nú heyra fortíðinni til. Tilkynnt var um tólf liða Ofurdeild sem átti að hefjast í sumar en liðin ætluðu frekar að spila í sinni Ofurdeild heldur en að spila í Meistaradeild Evrópu. Nú undir kvöld hefur hins vegar komið fram að Ofurdeildin verði væntanlega ekki að veruleika en mikil og hörð mótmæli hafa átt sér stað eftir að fréttirnar bárust um deildina. Ein af þeim sem bregðast við tíðindum síðustu daga er Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra en hún er mikill stuðningsmaður Liverpool sem átti einnig að keppa í Ofurdeildinni. Katrín skrifar á Twitter síðu sína að þegar græðgi og kapítalismi taki yfir, þá sé hjarta íþróttarinnar tapað. Hún sagðist ekki ætla að fylgja Liverpool í þessari vegferð og að eigendur Liverpool yrðu að ganga einir. The fans are the spirit & heart of every sport, this sport is nothing without them. When greed & capitalism completely take over, the heart of the sport is lost. I will not follow @LFC in this journey, the owners will have to walk alone on this one. #SuperLeagueOut— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) April 20, 2021 Ofurdeildin Tengdar fréttir Að molna undan Ofurdeildinni Það virðist vera að molna undan Ofurdeildinni. Fréttir bárust af því fyrr í kvöld að Chelsea og Manchester City séu við það að draga sig úr keppninni og fleiri lið séu einnig á leiðinni út. 20. apríl 2021 19:09 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Enski boltinn Fleiri fréttir Arteta fyrstur stjóranna á fætur Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Sjá meira
Tilkynnt var um tólf liða Ofurdeild sem átti að hefjast í sumar en liðin ætluðu frekar að spila í sinni Ofurdeild heldur en að spila í Meistaradeild Evrópu. Nú undir kvöld hefur hins vegar komið fram að Ofurdeildin verði væntanlega ekki að veruleika en mikil og hörð mótmæli hafa átt sér stað eftir að fréttirnar bárust um deildina. Ein af þeim sem bregðast við tíðindum síðustu daga er Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra en hún er mikill stuðningsmaður Liverpool sem átti einnig að keppa í Ofurdeildinni. Katrín skrifar á Twitter síðu sína að þegar græðgi og kapítalismi taki yfir, þá sé hjarta íþróttarinnar tapað. Hún sagðist ekki ætla að fylgja Liverpool í þessari vegferð og að eigendur Liverpool yrðu að ganga einir. The fans are the spirit & heart of every sport, this sport is nothing without them. When greed & capitalism completely take over, the heart of the sport is lost. I will not follow @LFC in this journey, the owners will have to walk alone on this one. #SuperLeagueOut— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) April 20, 2021
Ofurdeildin Tengdar fréttir Að molna undan Ofurdeildinni Það virðist vera að molna undan Ofurdeildinni. Fréttir bárust af því fyrr í kvöld að Chelsea og Manchester City séu við það að draga sig úr keppninni og fleiri lið séu einnig á leiðinni út. 20. apríl 2021 19:09 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Enski boltinn Fleiri fréttir Arteta fyrstur stjóranna á fætur Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Sjá meira
Að molna undan Ofurdeildinni Það virðist vera að molna undan Ofurdeildinni. Fréttir bárust af því fyrr í kvöld að Chelsea og Manchester City séu við það að draga sig úr keppninni og fleiri lið séu einnig á leiðinni út. 20. apríl 2021 19:09